— GESTAPÓ —
Hvar er mađurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 7/3/10 21:14

Ţađ gćti hann eigi hafa gert, ţar sem ţér eigiđ öngva snekkju. Um slíka ţarf ađ sćkja hjá samgöngumálaráđuneyti og spillingarráđuneyti auk vandamálaráđuneytis.

Stutta svariđ er ţá „nei“.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 7/3/10 21:17

Er hann staddur í einhverri höfn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tóti Tölvukall 7/3/10 21:25

Er hann innan landhelgi Spánar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dularfulli Limurinn 7/3/10 22:03

Er náunginn sá, ađ spóka sig um höf Skandinavíu ?

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaţjónn. Sérfrćđingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 7/3/10 22:13

Á gondóla í Feneyjum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/3/10 18:52

Nei.
Nei.
Hver eru höf Skandinavíu?
Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 17/3/10 20:51

Er mađurinn staddur í lofthelgi (ţó ađ á sjó sé) einhvers ríkis ef upphafsstafur heitis ţess (á Íslensku) er í fyrri hluta stafrófsins (uppađ k.)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/3/10 21:40

Já.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dularfulli Limurinn 17/3/10 22:59

Er hann kannski staddur Í Fćreyjum ?

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaţjónn. Sérfrćđingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 18/3/10 00:15

Kaj Leo Johannesen?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 22/3/10 12:40

Er hann á/í stöđuvatni?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 22/3/10 14:09

Duli: Já.
Vćni: Ţér eruđ í röngum leik.
Regína: Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 22/3/10 20:55

Er mađurinn staddur í Vogagöngum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 22/3/10 23:00

Nei.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 22/3/10 23:07

Komiđ hefir fram, ađ mađurinn er:
Ekki á landi,
finnur líklega eigi matarlykt,
er í Evrópu,
ekki á Miđjarđarhafi,
hvorki í höfn, né í landhelgi Spánar,
ekki viđ höf Skandinavíu.
Eigi á feneyskum gondóla,
ţó innan lofthelgi lands, hvers nafn er framan viđ k.
Ennfremur hefir komiđ fram ađ mađurinn er í Fćreyjum, en hvorki í stöđuvatni, né í Vogagöngum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 23/3/10 17:45

Er mađurinn staddur í einhverjum firđi, eđa ţví sem Fćreyjingar sjálfir myndu telja til fjarđa?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 8/4/10 12:44

Eđa er hann í/á sundi mili tveggja eyja?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 8/4/10 17:07

Bćđi hafiđ ţiđ rétt fyrir ykkur. Nú er ađ lokum spurt: hvar er fyrirbćriđ á sundi?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: