— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/2/13 20:21

Nei.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 12/2/13 20:38

Skotland?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/2/13 20:40

Nei.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 12/2/13 21:09

Wales?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 12/2/13 22:12

gíbraltar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/2/13 09:55

Nei, nei.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/2/13 10:03

Englandi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 13/2/13 11:39

Hatton Rockall?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/2/13 17:06

Regína já, Mjási nei.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 13/2/13 17:46

Portland?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/2/13 17:50

Liverpool?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/2/13 19:09

Nei Mjási, já Regína.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/2/13 21:13

Á ég þá réttinn eða á að segja hvar í Liverpool?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 13/2/13 21:25

Þú átt eftir að finna rétta staðinn í Liverpool.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 14/2/13 18:30

Er hann að horfa á tuðrusparkk í Livrarpolli?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 14/2/13 22:41

Jamm.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 16/2/13 14:56

Anfield er eini völlurinn sem Madaman þekkir með nafni í þeirri borg. Hún gerir sér heldur enga grein fyrir því af hverju hún veit það.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 16/2/13 21:36

Undirvitund Maddamsins hefir greinilega meira vit á fótbolta en Maddamið sjálft. Að sjálfsögðu er maðurinn staddur á mekka knattspyrnunnar, Anfield. Rétturinn er yðar Maddam.

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... , 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: