— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 83, 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 6/2/13 21:34

Írlandi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/2/13 21:40

Nei......

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 6/2/13 22:13

Austan við Ísland?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 7/2/13 00:02

Í Kanödu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/2/13 22:35

Jamm og neibb.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 8/2/13 22:38

Er hann að pungast í Færeyjum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/2/13 22:41

Neibb.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 8/2/13 22:46

Janmayen? Eins og Heimskautafroskurinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/2/13 22:51

Nei.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 8/2/13 23:03

Er hann innan um spænskumælandi fólk?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/2/13 00:40

Örugglega ekki.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 10/2/13 09:05

Í Evrópu?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 10/2/13 09:20

Á eyju?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 11/2/13 00:39

Jamm við báðum.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 11/2/13 06:04

Á Írlandi?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 11/2/13 12:14

Á bresku yfirráðasvæði?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 11/2/13 19:54

Nei Regína, já Mjási.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 11/2/13 21:02

Á Mön?

        1, 2, 3 ... 83, 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: