— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/2/13 20:06

Maðurinn er á Heimilisiðnaðarsafninu.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 1/2/13 21:01

Er hann á Pottinum og Pönnunni? (Heitur?)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 21:25

Hvorugt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/2/13 21:29

Eru fleiri staðir á Blönduósi?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 21:31

Hann er í byggingu sem ég hef furðað mig á, en ekki komið inn í. Mér er sagt að húsið sé fallegra að innan en utan, en satt að segja venst það ágætlega.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/2/13 21:32

Kirkjan?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 21:36

Ójá, maðurinn er búinn að vera týndur í Blönduóskirkju alllengi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 1/2/13 21:38

Áttu við fallbissuhreiðrið?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 21:44

Ég hef ekki heyrt kirkjuna kallaða það, en það passar alveg. ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/2/13 21:55

Hananú; ég hefi upphuxað stað hvar maðurinn er staddur.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 1/2/13 22:08

Er hann á landinu bláa?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/2/13 22:09

Neibb.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 22:32

Er hann á suðurpólnum?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 2/2/13 12:19

Er hann norðan megin við miðbaug?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 2/2/13 16:15

Fyrir vestan Greenwich línuna?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/2/13 21:21

Nei, já, já.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 6/2/13 21:23

Er hann í Amríkuhreppi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/2/13 21:27

Neibb.

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 82, 83, 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: