— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 81, 82, 83, 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/1/13 23:52

Er hann vestar, vina mín
voða týndi kallinn.

Aðeins vestar, upp á grín
óðs hann reit í dallinn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 31/1/13 08:44

Er hann í Vestur-Húnavallasýslu? ‹Ákveður að reyna ekki að fylgja glæslilegu fordæmi Mjása varðandi stuðlaðar spurningar›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 31/1/13 11:37

Staðarskáli kemur upp í hugann. (Og kokið líka.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 15:05

Auðvitað hefði ég átt að týna honum í Vestur-Húnvatnssýslu hjá því góða fólki sem býr þar, en hann er í Austursýslunni.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 31/1/13 18:09

Blönduós er byggðarrós
hvar bjálfar kjós'að týnast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 31/1/13 22:23

Borgarvirki?

Lopinn hefur andlit |||||||| The kind monkey |||||||| Ég fíla rokk og rok
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 31/1/13 22:32

Borgarvirki var alveg örugglega í vestarri sýslunni þegar ég skoðaði þetta merkilega mannvirki.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 22:33

Blönduós er byggðarrós
hvar bjálfar kjós'að týnast.

Blön- á -dósi böðull skós
ber um ljósið fínast.

Og hvar þar?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 22:34

Kargur mælti:

Borgarvirki var alveg örugglega í vestarri sýslunni þegar ég skoðaði þetta merkilega mannvirki.

Já, og er þar enn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 31/1/13 22:34

Hrútey?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 22:35

Nei.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 31/1/13 22:40

Þá er hann í ríkinu.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 22:52

Er ríki á Blöndósi? Nei, hann er ekki þar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 31/1/13 22:55

Hnjúkabyggð 33

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 23:03

Nei, hann er ekki þar heldur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 1/2/13 08:48

Nú er Blönduós bara bensínstöðvar tvær. Giska á N1.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 1/2/13 14:55

Prófa B2
‹Er nokkuð komið BINGÓ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/2/13 18:00

Sjáið þið virkilega ekkert nema bensínstöðvar?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 81, 82, 83, 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: