— GESTAPÓ —
Hvaða verðlaun ættir þú að fá á árshátíð Gestapó?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 31/10/09 08:48

Tina St.Sebastian mælti:

Fæ ég ekki einhver verðlaun fyrir...öh...'skemmtiatriðin' mín á síðustu árshátíð?

Tina fína! Gaman að sjá þig. Ég og Öndin vorum nú fyrir stuttu að velta því fyrir okkur hvað orðið hefði um þig. Vorum dauhræddir um að þú værir gift og hrúandi niður börnum í einhverjum netsambandslausum útnára. Nú kviknar þó smá von í kreppunni!

Færð öll þau verðlaun sem þú villt frá mér, fyrir snildargreind og frammkomu á þarfaþingum. xT
(vona ég ofgeri ekki.) ‹Glottir eins og fífl›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég veit svossum ekki hvaða verðlaun ég ætti að fá.
En mér finnst að ég eigi að fá rafmælisgjafir frá öllum sem ætla að mæta á árshátíðina.
‹Sest niður og bíður, fullur eftirvæntingar›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 7/11/09 16:22

Verðlaun fyrir að mæta síðastur? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 8/11/09 05:07

Billi bilaði mælti:

Verðlaun fyrir að mæta síðastur? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Nei... ég fæ þau að sjálfsögðu!‹Stekkur hæð sína›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/11/09 13:38

Álfelgur mælti:

Billi bilaði mælti:

Verðlaun fyrir að mæta síðastur? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Nei... ég fæ þau að sjálfsögðu!‹Stekkur hæð sína›

Ok, fyrir ósýnilegasta nafnspjaldið, þá. ‹Strunsar út af árshátíðinni og skellir sér í sund›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 6/12/11 08:00

Þetta er engin spurning, ég fæ að sjálfsögðu verðlaun fyrir að vera höfundur skálarinnar xT og fyrir að vera Málfarsráðunauturinn.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 14/2/12 15:35

Vér ættum skilin verðlaun fyrir að hafa stundað Gestapó stærstan hluta æfinnar. Efumst vér um, að nokkur skáki oss þar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 14/2/12 21:14

ég ætti nú bara að fá verðlaun fyrir að mæta.
‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 14/2/12 22:45

Ég vænti þess að fá verðlaun fyrir umburðarlyndi og víðsýni. xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 15/2/12 00:12

Ég ætti að fá verðlaun fyrir að eiga fallegasta hestinn hér um slóðir.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
        1, 2, 3, 4
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: