— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - tapar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 2/10/09 16:04

Jæja, nýr leikur. Þið ætlið þó ekki að láta mig tapa honum strax í fyrsta skoti?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/10/09 16:05

Nei - og einhver mun eflaust líka svara oss og bjarga oss þannig frá niðurlægjandi tapi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 2/10/09 18:07

Þetta er allt í lagi, ég tapaði leiknum.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 2/10/09 18:34

Minni oss rétt, þá hefir áður birzt leikur í ætt við þennan. Þá eigum vér eigi við þann, þar sem hinn síðasti sigrar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 2/10/09 19:22

Þetta er skemmtilegur leikur, og minnir mig örlítið á það þegar við vorum nokkur sem kepptumst um að fá sem fæst stig í tetris (sovézka tetris).
Æ æ, hef ég nú tapað leiknum?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/10/09 21:06

Hvað er í skammarverðlaun?

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/10/09 21:15

Eigi er oss kunnugt um það en þjer getið reynt að komast að því með því að svara oss. Í ljósi reynslunnar fram að þessu grunar oss þó að það myndi mistakast (þ.e. mistakast að komast að því hver skammarverðlaunin eru, ekki að svara).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/10/09 23:37

‹Fær mistakast.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 3/10/09 01:33

Blöndungur mælti:

Þetta er skemmtilegur leikur, og minnir mig örlítið á það þegar við vorum nokkur sem kepptumst um að fá sem fæst stig í tetris (sovézka tetris).
Æ æ, hef ég nú tapað leiknum?

‹Forvitnast gífurlega› Hvernig er sovézkur tetris?

Tapar!

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 3/10/09 08:14

Það var nú bara tetrisleikurinn sem var í gömlu mökkunum uppúr 1990. Ég er ekki frá því að leikurinn hafi verið skrifaður af Sovétmönnum, því að bakgrunnsmyndirnar í hverju borði voru alltaf af tækniafrekum þeirra og ýmsu þessháttar. Auk þess halda Rússar því fram að þeir hafi fundið upp tetris. Maðurinn sem átti mestan þátt í því mun seinna hafa leikið í Bond-mynd siðblindan sovézkan forritara.
‹Leggur 7 ása og kóngaalslemmu á borðið og tapar með glæsibrag.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/10/09 09:57

‹Stillir upp í rússneska rúllettu...›

‹... hefur leik...›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/10/09 10:00

‹Bjargar Billa› Hjúkk, þarna munaði liltu. Þú ert bilaður Billi!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 3/10/09 12:05

Æ....Rækallans vesen. ‹TAPAR MEÐ UNDIRBURÐUM›

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/10/09 22:45

Hehe... gott á þig...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

‹Tapar með stæl›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 4/10/09 00:03

Jæja, ég verð víst að játa mig sigraðan.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 4/10/09 00:13

JESS, ÉG VANN!

‹Dansar stríðsdans í kringum gullna styttu af sjálfum sér›

Vladimir Fuckov á bls. 2 mælti:

Don De Vito mælti:

JESS, ÉG VANN!

Hvenær ?

Í þessu innleggi, það er innlegginu sem þú ert að vitna í. Ég vissi nefninlega fyrirfram að einhver myndi segja eitthvað á eftir mér og þar með verð ég ekki síðastur til að svara og vinn þar með leikinn. Ég ætla hins vegar ekki að taka áhættuna á því að tapa leiknum með því að svara þessi innleggi þínu á eftir þér!

PS. Regína, ég er bara með eins augu og mér hentar hverju sinni!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/10/09 22:21

‹Tekur sólgleraugun af Dúdda.› Sko, ég vissi að þú værir bláeygur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
     1, 2  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: