— GESTAPÓ —
Yrktu eitthvađ fallegt
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 16/10/09 09:21

Gestapóar gefiđ ađ
gaum, ţví Pó skal lýsa.
Karlćg hró og krakkar ţađ
kunna nóg ađ prísa.

Bundiđ getur brag í hátt
ţađ bestu dćmin sanna,
stoppar Pó í stuđlum fátt,
stemmur gerir hanna.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 17/10/09 19:55

Harla verđan vísnagerđa,
vil ég meina hann Gunnţé.
Pappírsherđir penna sverđa,
um parrukk hans hef ekkert spé.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 18/10/09 01:19

Falleg ljóđ ég yrky ei
aldrei vanda stöku
gestapósins geđveik grey
gref ég undir ţöku

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 18/10/09 13:41

Upprifinn međ ţunga ţanka
ţekur ljóđa- margar -síđur.
Í viđamiklum vísnabanka
virđist kallinn talsvert blíđur.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Genji 30/10/09 04:58

Flakkar núna fljóđiđ út á bakkann,
finnst hún ţar svo undurblíđ og pen.
Međ besta ljóđiđ huliđ bakviđ hnakkann,
hana sjarmar Ívar Sívertsen.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 20/12/09 18:31

Gćđablóđiđ Genja
grćt ég nú, ţví horfinn tel.
Má hans líta menja-
mćrđ um Ívar samda vel.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 10/1/10 18:37

Öđling veit ég yrkja.
Ekkert semur hann slor.
Valmenniđ skal virkja
vćnstan karbórator.

vér kvökum og ţökkum
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 9/2/10 00:12

Er lítur mćrin froskinn fríđa
(fljóđ, sem vantar mann)
skín úr augum bros og blíđa,
brátt hún kyssir hann.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
9/2/10 03:17

Brosiđ hennar brćđir ís
og býr til djásn, sem glóa.
Regína er draumadís -
drottning Gestapóa.

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/2/10 10:48

Lofar hann af miklum móđ
menn hér bćđi´og konur
Um Pó ég lítinn pára óđ
sá pjakkur er draumasonur.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 6/3/10 16:13

Enginn gengur ađ ţví dult
ađ hún Dula er manna best
í ađ kćta óbrigđult
alla. Hér er ţađ skjalfest.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 9/6/10 23:47

Engum blöđum um er flett
ađ hann Blöndi dável kann
rćkta skóg á berum blett,
bestur allra í ţví er hann.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 14/9/10 21:22

Regína er í ráđum góđ.
Reginfljóđ - ţađ hól eitt er.
Eigin meiđi fróm og fróđ.
Fegin höfum međ oss hér.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 15/9/10 11:28

Blöndungur er bísna klár
ađ brćđa saman vísur.
Fallegur međ hrokkiđ hár
sem heillar allar skvísur.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 15/9/10 12:21

Offari er hörkuhress međ húmor sinn
allra besta er hann skinn
og eftirlćtis póinn minn.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 15/9/10 12:39

Hlebbi karl er kóngur minn
kann hann vel til verka
mikinn góđann friđ ég finn
hjá foringjanum sterka.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 15/9/10 17:52

Yrktu! Oss var fyrir mćlt,
orkiđ hef ég, hćft til messu
Urkun er og lífiđ sćlt,
ég jorkti ţetta rétt í ţessu

- - -

Karlinn grćni kátur gnótt,
karti skarta neglurnar.
Ađra vísu orti fljótt,
eftir ađ ég las reglurnar

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 16/9/10 23:46

Ég yrki um Texa bestan brag,
- beljusmalann keika -
mađurinn hefur í meira lag-
i margbrotinn persónuleika.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
LOKAĐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: