— GESTAPÓ —
Enter The Dragon
» Gestapó   » Almennt spjall
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 31/3/09 15:23

Pæliði í því hvað það væri asnalegt ef myndin héti „Spesi The Dragon“!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kveifarás 31/3/09 15:51

Er það bara rugl í mér eða var einhver bíomynd sem hét Puff, the Magic Dragon?
Eða er það bara gælunafn yfir afþreyingarlyf?

Mr. Cabdriver, Engir skápar eru óhultir. Sérlegur einkabílstjóri Flottustu Hljómsveitar Ízlands. Óopinbert viðhald. Athyglismella með meiru!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 31/3/09 16:18

Von Strandir mælti:

Pæliði í því hvað það væri asnalegt ef myndin héti „Spesi The Dragon“!

Svo maður tali nú ekki um ef lagið héti „Númi Sandman“ ...

Kveifarás mælti:

Er það bara rugl í mér eða var einhver bíomynd sem hét Puff, the Magic Dragon?
Eða er það bara gælunafn yfir afþreyingarlyf?

Hvort tveggja. Myndin er annars barnamynd. Framleidd af Disney, í þokkabót.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 31/3/09 16:28

Þarfagreinir mælti:

Svo maður tali nú ekki um ef lagið héti „Númi Sandman“ ...

Já, eða ef Kapteinn Kirk og félagar vörpuðust um geiminn á Myglarprise!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 31/3/09 19:01

Þarfagreinir mælti:

Von Strandir mælti:

Pæliði í því hvað það væri asnalegt ef myndin héti „Spesi The Dragon“!

Svo maður tali nú ekki um ef lagið héti „Númi Sandman“ ...

Kveifarás mælti:

Er það bara rugl í mér eða var einhver bíomynd sem hét Puff, the Magic Dragon?
Eða er það bara gælunafn yfir afþreyingarlyf?

Hvort tveggja. Myndin er annars barnamynd. Framleidd af Disney, í þokkabót.

Ég átti bók um þennan dreka þegar ég var lítil. Merkilegt nokk hét hann Elliði á íslensku.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 31/3/09 21:22

Samkvæmt því þýðir Enter the Dragon í raun og veru Enter Elliði. Ætli Enter sje þá með áður óþekkt millinafn ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 31/3/09 21:27

Hljómsveitin Fiðrildi gaf út litla fimm laga 45 snúninga hljómplötu árið 1970 sem m.a. innihélt íslenska þýðingu lagsins „Puff the magic dragon". Á íslensku heitir hann [b]Breki galdradreki[/i].

Þessi fróðleiksmoli var í boði Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (Selling Central of Quick Freezing Houses).

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 1/4/09 20:36

hlewagastiR mælti:

Hljómsveitin Fiðrildi gaf út litla fimm laga 45 snúninga hljómplötu árið 1970 sem m.a. innihélt íslenska þýðingu lagsins „Puff the magic dragon". Á íslensku heitir hann [b]Breki galdradreki[/i].

Þessi fróðleiksmoli var í boði Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (Selling Central of Quick Freezing Houses).

Þessa smáskífu á ég einhvers staðar.

Þar var líka lagið sem byrjaði „Ramalamalamalama.... sagði fíll við krókódíl“.
Einnig „Í dýragarð ég fer, fer, fer, þar feiknagaman er, er, er, ég þangað fer með þér, þér, þér, ef þú kemur með mér, mér, mér“.

Var svo ekki eitthvað fjórða lag líka?

♪♪♪ Ég fer þangað aftur eftir viku, eftir viku, eftir viku... ♪♪♪

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 2/4/09 07:58

Iss, ég á ekkert svona flott, ég á bara "the animals in throat forrest"
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 18/3/10 00:35

Kaktuz the Dragon?

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: