— GESTAPÓ —
Viðförlar Gestapóar
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 23/1/09 09:47

Ég legg til að við segjum aðeins frá því hvert einn og annar hefur komið í allar höfuðáttir frá heimalandi sinu. Eða svo í heimalandinu, sé viðkomandi ekki farið úr lögsögu. Eins og ég hef farið

nyrst: Alta í Norge, á 71. breiddargráðu

austast: Shanghai í Kína

syðst: Tshangsha í Kína á sama reisu og Shanghai; syðst í Evrópu var Samos í Grikklandi

vestast: 30 sjómílur vestsuðvestur frá Suðureyri, fór í róður með svila minum

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 23/1/09 10:09

Ætli Horn á Hornbjargi sé ekki nyrst (kom þar í land af Djúpbátnum).
Raufarhöfn er a.m.k. 66.4° N 15.9° W.
Dover, Tasmaníu er Lat/Lon: 43.3° S 147.0° E.
Nelson, New Zealand Lat/Lon: 41.3° S 173.2° E
Chicago, USA Lat/Lon: 41.8° N 87.7° W

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 23/1/09 10:17

nyrst: Seyðisfjörður
syðst: Reyðarfjörður
vestast: Egilsstaðir
austast: Neskaupstaður

Fyrir utan sýrutrippið í Mjóafirði þegar ég flaug í kring um tunglið með viðkomu á Mars og Júpíter.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
23/1/09 14:38

Ég hef málað vitana á syðsta og nyrsta tanga landsins (þá er ég að tala um Ísland, þ.á m. ekki skerin í kringum það).

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 23/1/09 14:42

Ég hef farið suður yfir sléttuna og norður yfir Bakbrotsfell. þá hef ég farið vestur í villta gullæðið og austur í siðmenninguna.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 23/1/09 15:09

hlewagastiR mælti:

nyrst: Seyðisfjörður
syðst: Reyðarfjörður
vestast: Egilsstaðir
austast: Neskaupstaður

Fyrir utan sýrutrippið í Mjóafirði þegar ég flaug í kring um tunglið með viðkomu á Mars og Júpíter.

Hér held ég að Hlebbi sé að rugla í okkur. Egilsstaðir (65°17´07 N) eru norðar en Seyðisfjörður (65°15´13). Þetta á reyndar við um þéttbýliskjarnann sem alltaf gengur undir sama nafni og fjörðurinn. En á upptalningunni er að skilja að rætt sé um bæina.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 23/1/09 15:32

‹Reddar sér›
Nei þetta var Seyðisfjörður í Ísafjarðardjúpi, sko.
‹Fattar svo að sá Seyðisfjörður er víst nokkuð vestar en Egilsstaðir. Reynir að finna bæinn Seyðisfjörð í V-Barð.›

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 23/1/09 15:42

Ég hef komið upp á Jökuldal, inn á Fljótsdalsheiði og suður í Lón. Austast held ég að ég hafi komið á Rauðatorgið á síldarárunum, það var tómt reyðuleysi...

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 23/1/09 16:36

Lengst í norður: Tjörnes
Lengst í vestur: Florida
Lengst í suður: Florida
Lengst í austur: Krít

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/1/09 16:43

Norður: Skagaströnd
Westur Snæfellsnesoddakrappið, man ekki nafnið á því.
Austur: Kaupmannahöfn
Suður: Glasgow

‹Fær hrottalega á tilfinnunguna að hann þurfi að fara að ferðast meira áður en hann drepst úr elli og leiðindum.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/1/09 20:53

‹klórar sér í kollinum›

Nyrst: Hlýtur að vera eitthvað krummaskuð á norðurlandi. Þau renna öll í eitt í minningunni.
Syðst: Rocky Mount í Nyrðri-Karólínu, Bandaríkjahreppi.
Austast: Gotland í Eystrasalti.
Vestast: Olympia í Washingtonfylki Bandaríkjahrepps.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/1/09 20:55

Grágrímur mælti:

Norður: Skagaströnd
Westur Snæfellsnesoddakrappið, man ekki nafnið á því.
Austur: Kaupmannahöfn
Suður: Glasgow

‹Fær hrottalega á tilfinnunguna að hann þurfi að fara að ferðast meira áður en hann drepst úr elli og leiðindum.›

Ertu viss um að Glasgow sé sunnar en Kaupmannahöfn?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 23/1/09 21:28

Austast: Land hinnar rísandi sólar.
Syðst: Luderitz í Afríku.
Nyrst: Barrow í Alaska.
Vestast: Anchorage Alaska.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/1/09 22:07

Austast: Helsinki
Vestast: San Francisco
Syðst: Tenerife
Nyrst: Óvíst, annaðhvort nyrst á Tjörnesi eða austan Öxarfjarðar

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 23/1/09 22:26

Hmmm...

Austast: Marmaris, Tyrklandi.
Vestast: Blá-táin á Snæfellsnesi.
Syðst: Marmaris aftur.
Nyrst: Húsavík.

Lélegt þetta.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/1/09 22:34

Austast: Port Elizabeth í Suður Afríku
Vestast: Látrabjarg - Vestfjörðum
Syðst: Cape of Good Hope - Suður Afríku
Nyrst: Hornbjarg eða Raufarhöfn...

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/1/09 22:35

Er Látrabjarg ekki annars vestar en snæfellsnesið?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 23/1/09 22:35

Tigra mælti:

Er Látrabjarg ekki annars vestar en snæfellsnesið?

Jú, það er vestar.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: