— GESTAPÓ —
Hvað er besta lag í heimi að þínu mati?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/12/08 19:24

Tvímælalaust þetta... http://www.youtube.com/watch?v=IIjmPQtP4yc&feature=related

Engin spurning.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 11/12/08 19:31

Veit ekki hvort mér þyki það besta lagið í heiminum, en það er eitt lag sem ég hef alltaf getað hlustað endalaust og aldrei getað fengið leið á.

Pantera - Cemetery Gates

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/12/08 23:03

Þetta keumr líka sterkt inn... http://www.youtube.com/watch?v=9z7t-Ox3XvU

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/12/08 20:57

Master of Puppets þeirra Metallicadrengja kemur sterklega til greina hér á bæ.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 12/12/08 21:27

Kargur mælti:

Master of Puppets þeirra Metallicadrengja kemur sterklega til greina hér á bæ.

Mæltu heill að venju Kargur minn, ég get verið 99.9% sammála þér þarna. En að vel ígrunduðu máli verð ég að standa við fyrra val mitt á Þursaflokknum.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/2/09 22:39

Jarmi mælti:

♪♪ BENNY LAVA! ♪♪♪

Ójá! My loony bun is fine, Benny Lava!

Annars kemur margt til greina. T.d. þetta

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 24/2/09 22:49

Afsakið bullið, hér má finna besta lag í heimi! Góðvinur minn sýndi mér þennan frábærleika...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/2/09 00:11

Goggur! Hættu að sleikja sturtuhengið hjá þér. Sveppagróðurinn á því er eitraður og getur valdið ofskynjunum..

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 27/2/09 00:17

ég vona að þetta sé bæði í fyrsta og síðasta sinn sem ég er sammála Huxa.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/09 14:02

http://www.youtube.com/watch?v=ctZNxP9rzIE

Þetta er óskaplega heitt... eða kannski er það bara myndbandið...‹ horfir á það í 900asta sinn...›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 27/2/09 14:25

Það gerist ekki fallegra en þetta
http://www.youtube.com/watch?v=27OQfd_Sq4c

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 27/2/09 20:36

Glúmur: Varstu að gangsetja keðjusögina þína í ílla loftræstri kjallarakompunni. Það er þér óhollt og ber að varast...

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/09 21:16

Huxi, þú kannt bara ekki gott að meta, Glúmur hefur rétt fyrir sér, einstök fegurð þarna á ferð.

Hér er eitt alveg sér handa Huxa... ‹Glottir eins og fífl›
http://www.youtube.com/watch?v=ctZNxP9rzIE

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/3/09 01:17

http://www.youtube.com/watch?v=BrZTNhW44-o

Í kvöld er þetta besta lag í heimi... líka sennilega flottasta vídíó sem gert ehfur verið.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/3/09 01:53
sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Jú jú, ég gæti nú haft mínar skoðanir á því, en látum það liggja milli hluta.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/3/09 13:59

Grágrímur mælti:

http://www.youtube.com/watch?v=BrZTNhW44-o

Í kvöld er þetta besta lag í heimi... líka sennilega flottasta vídíó sem gert ehfur verið.

Þarna er ég hjartanlega sammála Grágrími með lagið... stórkostlegt lag!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 8/3/09 14:13

Best lag heims má finna á einni af breiðskífum Radiohead.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: