— GESTAPÓ —
Góðan dag.
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 08:46

Hæ Annrún, hvernig er að vera gift í desember?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 11/12/08 08:48

Hæ Kífinn.

Heyrðu, ég er nú ekki komin með hring á fingur þannig ég veit ekki hvernig það er að vera giftur í desember. Kannski þú getir frekar sagt mér það?

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 08:52

Já ég tel það til ama.
Því eins og alkunna er neita konur að gefa manni óskalista og 95% af kynbræðrum mínum sem giftir eru ráfa um götur í von um að sjá eitthvað sem konan hefur ýjað að því að vilja. Það gerist aldrei svo þeira enda á því að strauja kortið upp í 300°C og sýna væntumþykju með peningum. Þetta veldur báðum aðilum vonbrigðum til langs tíma litið.
Sjálfur slepp ég blessunarlega.
Eru engin próf hjá þér í dag?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 11/12/08 08:54

Úff bömmer með jólagjöfina, kannski pæling um að spyrja bara beint eða kannski einhverja vinkonu hennar?

Nei fer í mitt síðasta próf á morgun, er bara að fara að setjast niður að lesa eftir smá stund. En þú félagi? Búinn í prófum?

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 08:58

Nei:
Í þrígang mun ég þreyta próf
þjóðstjórn og saga vinnast.
Og stilli á meðan skapi í hóf
Seinna upp ég mun þynnast.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 11/12/08 09:01

Úff, öfunda þig ekki að eiga eftir að taka fleiri próf félagi. En vona að þér muni ganga vel félagi góður. Svo er það bara próflokadjamm þegar þetta er allt saman búið til að reyna að gleyma síðustu vikum. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 09:05

Já, eins gott að kreditkortið verði komið í lag þá.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 11/12/08 09:06

Já það verður allavega komið nýtt tímabil! Sem er alltaf gott. ‹Ljómar upp›

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 09:07

Kífinn mælti:

Nei:
Í þrígang mun ég þreyta próf
þjóðstjórn og saga vinnast.
Og stilli á meðan skapi í hóf
Seinna upp ég mun þynnast.

Þú ætlar enn ekki að reyna að læra gnýstuðlana?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 11/12/08 09:08

Hunskastu, þetta er ekki skáldaþráður væni. Þetta er almennt spjall.
En tilmælin þó vel þegin. xT

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/12/08 09:32

Kífinn mælti:

Hunskastu, þetta er ekki skáldaþráður væni. Þetta er almennt spjall.
En tilmælin þó vel þegin. xT

Hvernig læt ég, auðvitað á ekki að reyna að stuðla rétt í vísum sem koma utan Kveðist á.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Boysen 13/12/08 04:09

Halló, Góða kveldið/daginn.

Ég er splunknýr hérna en mig langar aða kynnast fólki.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lokka Lokbrá 13/12/08 04:13

Halló Boysen.
Áttu von á því að löngun þín verði uppfyllt?

-Lesbía - Hefur stimpil frá Innflytjendahliðinu fyrir fína beljuspeki! - Opinber eign Wayne Gretzky-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 13/12/08 10:40

Sæll Boysen og velkominn.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/12/08 11:49

Boysen mælti:

Halló, Góða kveldið/daginn.

Ég er splunknýr hérna en mig langar aða kynnast fólki.

Já, sæll!

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 13/12/08 11:59

Velkominn, hverra manna ert þú?

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 13/12/08 17:55

Kífinn mælti:

Já ég tel það til ama.
Því eins og alkunna er neita konur að gefa manni óskalista og 95% af kynbræðrum mínum sem giftir eru ráfa um götur í von um að sjá eitthvað sem konan hefur ýjað að því að vilja. Það gerist aldrei svo þeira enda á því að strauja kortið upp í 300°C og sýna væntumþykju með peningum. Þetta veldur báðum aðilum vonbrigðum til langs tíma litið.
Sjálfur slepp ég blessunarlega.
Eru engin próf hjá þér í dag?

Ef þú veist ekki hvað myndi gleðja hana, þá held ég að þið ættuð að tala meira saman. Það er eitthvað ekki alveg að virka rétt heyrist mér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 13/12/08 17:57

Sjálfur slepp ég blessunarlega...þ.e. ég er einhleypur. Ætti ég að tala meira við mína kvenlegu hlið eða hverju ýjar þú að Lepja væn?

Takk fyrir áheyrnina.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: