— GESTAPÓ —
Vöngum velt um eðli blárra
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/11/08 21:58

Tigra mælti:

Günther Zimmermann mælti:

Sannleikanum er hver sárreiðastur.

Um þennan mann úlfa, var hann ekki hreinsaður út, enda greinilega mistök hvernig honum var skipað til litasætis.

Eini maðurinn sem nokkurntíman hefur þurft að hreinsa af svæðinu - hann var brúnn. Það þykir mér segja nokkuð.

Það segir allt sem segja þarf.

‹Fer úr að ofan og beinir hnífnum sínum að Tigru›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/11/08 22:03

‹Öskrar hátt og er skyndilega komin í Battlecatbúninginn›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 12/11/08 22:04

‹Klæðir sig mjög klunnalega og hægt í battle-moose búninginn›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/11/08 22:08

‹Er bara áfram Jarmi kóngur›

‹Klórar sér í ófreskjunni›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/11/08 22:19

Álfelgur mælti:

‹Klæðir sig mjög klunnalega og hægt í battle-moose búninginn›

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 12/11/08 23:05

Það er frekar sorglegt að horfa upp á ágætlega klára einstaklinga og alveg þokkalega vel af Enter gerða, afhjúpa minnimáttarkennd sína með þeim hætti sem blámönnunum hættir svo oft til að gera, bæði á sínum heimaþræði og einnig á þessum.
Þó að ég sé grænn eins og framsóknarmaður eða myglusveppur og að eina sennilega ástæðan fyrir því að ég grænkaði, hljóti að vera af öfund, þá er ég ekkert að hafa áhyggur af því
ÉG ER GRÆNN OG STOLTUR AF ÞVÍ!!

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 12/11/08 23:39

Vér greinum í orðum yðar afneitun og minnimáttarkennd, Huxi. Getum vér hjálpað yður á nokkurn hátt?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 12/11/08 23:45

Huxi mælti:

Það er frekar sorglegt að horfa upp á ágætlega klára einstaklinga og alveg þokkalega vel af Enter gerða, afhjúpa minnimáttarkennd sína með þeim hætti sem blámönnunum hættir svo oft til að gera, bæði á sínum heimaþræði og einnig á þessum.
Þó að ég sé grænn eins og framsóknarmaður eða myglusveppur og að eina sennilega ástæðan fyrir því að ég grænkaði, hljóti að vera af öfund, þá er ég ekkert að hafa áhyggur af því
ÉG ER GRÆNN OG STOLTUR AF ÞVÍ!!

Þú ert bara með myglað skegg. Og Günther er bara grámygla! ‹hleypur út›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 12/11/08 23:51

Fergesji mælti:

Vér greinum í orðum yðar afneitun og minnimáttarkennd, Huxi. Getum vér hjálpað yður á nokkurn hátt?

Nei nei, ég er bara fínn. Og hafir þú lesið einhverja afneitun eða minnimáttarkennd hjá mér, út úr skrifum mínum, þá bið ég þið forláts á ég sé ekki skýrari í huxun og framsetningu. Þetta tilskrif mitt átti einmitt að sýna hið gagnstæða í fari mínu.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/11/08 00:49

Þarfagreinir mælti:

Úbbs - það var nú ekki meiningin að skrifa þetta sem opið innlegg. Ég ætlaði að stofna aukaegó til að senda Enteri póst, en eitthvað hefur klikkað hjá mér. Ég bið ykkur vinsamlegast að hundsa fyrra innlegg.

‹Fær óvenju illviðráðanlegt hláturskast og skammast sín fyrir að brjóta þannig óskráðar reglur þessa háalvarlega miðils sannleikans›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 13/11/08 00:51

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 13/11/08 00:51

Vjer viljum svo bæta því við (þó það sje svo augljóst að það er í reynd óþarfi að taka það fram) að græni liturinn er afbragð annarra lita ‹Ljómar upp í fagurgrænni birtu frá nálægum kjarnaofni›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/11/08 01:00

Jarmi mælti:

‹Er bara áfram Jarmi kóngur›

‹Klórar sér í ófreskjunni›

já ferleg þessi bóla á nefinu á þér, hættu að klóra í hana !‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 13/11/08 01:03

Það sér það hver heilvita maður að það eru Blámennirnir sem standa saman sem ein fjölskylda ólíkt öðrum litum. Bláa samfélagið er það eina sem hefur einhverja menningu og hefðir, reglur og viðurkennt frjálsræði. Aðrir litir ráfa um sem heimilislausir plebbar á götum Gestapó. Bláir eru einnig liturinn sem er vinur annara lita. Það er vel ljóst hvar þróunin er lengst á veg komin. Hjá bláum.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/11/08 19:20

Það sér það náttúrlega hver heilvita maður að grænir eru komnir af annarsvegar bláu foreldri og hins vegar gulu foreldri. Þannig að þegar grænir státa af gjörvileika sínum þá er ljóst að þeir hafa fengið hann frá bláum og gulum.

Af þessu leiðir, að taki maður græna trúanlega um ágæti þeirra, hlýtur niðurstaðan að vera sú að bláir og gulir eru báðir hinir ágætustu litir. ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 13/11/08 19:21

Úff, það stefnir í að öll dýrin í skóginum verði vinir.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/11/08 19:23

Er það ekki hið fínasta mál? Árshátíðin á næsta leiti og svona...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/11/08 19:25

Hexia de Trix mælti:

Það sér það náttúrlega hver heilvita maður að grænir eru komnir af annarsvegar bláu foreldri og hins vegar gulu foreldri. Þannig að þegar grænir státa af gjörvileika sínum þá er ljóst að þeir hafa fengið hann frá bláum og gulum.

Af þessu leiðir, að taki maður græna trúanlega um ágæti þeirra, hlýtur niðurstaðan að vera sú að bláir og gulir eru báðir hinir ágætustu litir. ‹Ljómar upp›

‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: