— GESTAPÓ —
Ég ţekki frćgt fólk
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 5/11/08 23:21

Okei... nú skulum viđ bara koma í einfalda pissukeppni um hver ţekkir flesta frćgafólkiđ. Ég ćtla ekki ađ byrja.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 5/11/08 23:22

Ég ţekki Íbba!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 5/11/08 23:26

Vođa ertu skapstyggur, ha. Ég var nú bara ađ grínast.

(Annars ţekki ég mann sem var í statistahlutverki í bémynd.)

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 00:16

Ég ţekki mann sem var í statistahlutverki í A-mynd! Hah!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/11/08 00:17

Iss.... ég ţekki konu sem hefur sungiđ inn á plötu međ Grafík, Bubba og Megasi.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 00:21

Hey! Ég ţekki hana líka! En ţú gleymdir ađ taka fram ađ hún hefur líka sungiđ inn á plötu međ Pálma Gunnars, Eiríki Hauks, Björgvini Halldórs, Ellý Vilhjálms, Diddú og líklega fleirum.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikki mús 6/11/08 00:23

Iss. Systir mín hefur leikiđ í bíómynd.

Mikki mús býr á Baggalút ţar sem lífiđ gengur sinn gang.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 6/11/08 00:33

Ég var einu sinni ađ bíđa á rauđu ljósi á Miklubrautinni á hćgri akrein og ţá kom bíll á vinstri akrein upp ađ hliđ mér og stöđvađi líka ţví ađ ţađ var ennţá rautt ljós. Ég leit á ökumanninn og hann á mig, og augnaráđ okkar mćttust eitt andartak. Ţetta var enginn annar en Vernharđur Linnet sem sá einu sinni um djassţáttinn í Ríkisútvarpinu.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 00:34

Jiminn!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/11/08 00:34

Jáhhá... ég hef tekiđ viđtal viđ KK, ég hef djammađ međ ENTER og SPESA og vafalaust fleirum úr ritstjórn, ég ţekki Birgi Bragason, Karl Olgeirsson og Steingrím Guđmundsson úr Milljónamćringunum. Ég ţekki Hjörleif Valsson - manninn međ Stradivarius fiđluna, ég ţekki... ‹skođar vinalistann› ég gćti haldiđ lengi áfram sko...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 6/11/08 00:35

Hexia de Trix mćlti:

Ég ţekki Íbba!

Ekki gleyma ađ ţiđ bćđi ţekkiđ mig.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 00:35

Ívar Sívertsen mćlti:

Jáhhá... ég hef tekiđ viđtal viđ KK, ég hef djammađ međ ENTER og SPESA og vafalaust fleirum úr ritstjórn, ég ţekki Birgi Bragason, Karl Olgeirsson og Steingrím Guđmundsson úr Milljónamćringunum. Ég ţekki Hjörleif Valsson - manninn međ Stradivarius fiđluna, ég ţekki... ‹skođar vinalistann› ég gćti haldiđ lengi áfram sko...

‹Keflar Ívar›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikki mús 6/11/08 00:38

Ég var einu sinni í sama flokki og Mörđur Árnason og ég sá hann á kaffi Paris ađ borđa međ Svanfríđi. Viđ töluđum saman.

Mikki mús býr á Baggalút ţar sem lífiđ gengur sinn gang.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

‹Geispar›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Mikki mús 6/11/08 00:41

Villimey Kalebsdóttir mćlti:

‹Geispar›

Ertu frćg?

Mikki mús býr á Baggalút ţar sem lífiđ gengur sinn gang.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Klárlega! Ég kom alveg .. ţrisvar í Stundinni okkar ţegar ég var lítil. ‹Glottir eins og fífl› Og, síđan í einhverjum ţćtti sem hét Pála Pensill.. eđa eitthvađ álíka gáfulegt.. ‹Hlćr›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 6/11/08 00:43

Ég hef átt spjall viđ Ingibjörgu Sólrúnu, Árna Pál Árnason, Gunnar Svavarsson, Lúđvík Geirsson og marga ađra góđa Samfylkingarmenn.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 00:47

Villimey Kalebsdóttir mćlti:

Klárlega! Ég kom alveg .. ţrisvar í Stundinni okkar ţegar ég var lítil. ‹Glottir eins og fífl› Og, síđan í einhverjum ţćtti sem hét Pála Pensill.. eđa eitthvađ álíka gáfulegt.. ‹Hlćr›

Iss... ég og Vigdís Finnboga vorum einusinni alltaf ađ hittast. Heilsuđumst og allt sko... ‹Glottir›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2, 3 ... 17, 18, 19  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: