— GESTAPÓ —
Bókagrín
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 7/11/08 09:13

Kiddi Finni mćlti:

Annars, ţekkir enginn skemmtilega bók eftir Mikael Niemi: Rokkađ í Vittula. Gerist í krummaskúđ í Norđur-Svíţjóđ viđ finnska landamćri.

Jú, ţessa bók á ég meira ađ segja. Alveg dásamleg lesning!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/11/08 12:05

Anna Panna mćlti:

Kiddi Finni mćlti:

Annars, ţekkir enginn skemmtilega bók eftir Mikael Niemi: Rokkađ í Vittula. Gerist í krummaskúđ í Norđur-Svíţjóđ viđ finnska landamćri.

Jú, ţessa bók á ég meira ađ segja. Alveg dásamleg lesning!

Ég fékk hana ađ gjöf (á ensku ađ vísu) frá pilti sem ólst einmitt upp ţarna rétt Svíţjóđarmegin viđ landamćrin.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kífinn 7/11/08 12:41

Jú hana ţekki ég og finnst góđ lesning: melankólísk kómedía í besta flokki. Stingandi skemmtun í pissukeppninni í gufubađinu, afmćli afans og stríđsreglurnar. Knappur stíll.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Álfelgur 7/11/08 15:07

Peđ á plánetunni jörđ finnst mér alltaf frekar fyndin lesning.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/11/08 21:40

Einhver minntist á Skemmtilegu Smábarnabćkurnar fyrr á ţrćđinum. Af ţeim eru auđvitađ fremst í flokki Hin Heilaga Ferning; Tralli, Láki, Stubbur og Stúfur.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 8/11/08 00:24

Grćni hatturinn, Bláa kannan, Skoppa og Benni og Bára eru einnig nauđsynleg rit í ţví samhengi. Ţó verđur deilt um gćđin.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Fergesji mćlti:

Grćni hatturinn, Bláa kannan, Skoppa og Benni og Bára eru einnig nauđsynleg rit í ţví samhengi. Ţó verđur deilt um gćđin.

Hvađ meinaru.. Alveg háklassa barnabókmenntir. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 8/11/08 01:06

Fergesji mćlti:

Grćni hatturinn, Bláa kannan, Skoppa og Benni og Bára eru einnig nauđsynleg rit í ţví samhengi. Ţó verđur deilt um gćđin.

Ţađ má kannski segja um ţessi bókmenntaverk, ađ fáránleiki ţeirra gerir ţau fyndin. Ţó frábiđ ég mér ađ heyra eđa sjá Benna og Báru framar. 16 upplestrar á einu kvöldi er meira en nćgur ćviskammtur...‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 8/11/08 01:15

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Móri 8/11/08 01:16

Án gríns ţá legg ég til ađ allir sem ekki hafa lesiđ bókina "Margsaga" eftir Ţórarin Eldjárn, lesi hana eigi síđar en á morgun. Ţar er mikiđ grín.

Ćrsladraugur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 8/11/08 01:18

Garbo mćlti:

‹Brosir út ađ eyrum og lyftir báđum höndum upp fyrir höfuđ til merkis um ađ sér hafi ţótt ţetta afskaplega fyndiđ›

Og hvađ er svona fyndiđ viđ ţetta. Ég fć ennţá kaldsvitaköst ţegar ég rekst á bókarhelv****
‹Fćr kaldsvitakast›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 8/11/08 01:18

Skil ţig bara svo hryllilega vel!

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 8/11/08 01:21

Garbo mćlti:

Skil ţig bara svo hryllilega vel!

Ó já, ţannig. Ég votta ţér samúđ mína. ‹Vottar samúđ›

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 8/11/08 01:28

Takk, takk. Sömuleiđis.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 8/11/08 02:04

Fergesji mćlti:

Grćni hatturinn, Bláa kannan, Skoppa og Benni og Bára eru einnig nauđsynleg rit í ţví samhengi. Ţó verđur deilt um gćđin.

Benni og Bára? Ég held ekki, karlinn. Bláa kannan, Grćni hatturinn og Skoppa komast kannske í ţriđja sćti, en annađ sćtiđ hlýtur ađ tilheyra Svörtu kisu.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 16/11/08 11:52

En hvađ um "Dagbók vitfirringsins" eftir Nikolai Gogol?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 17/11/08 00:12

Tina St.Sebastian mćlti:

Fergesji mćlti:

Grćni hatturinn, Bláa kannan, Skoppa og Benni og Bára eru einnig nauđsynleg rit í ţví samhengi. Ţó verđur deilt um gćđin.

Benni og Bára? Ég held ekki, karlinn. Bláa kannan, Grćni hatturinn og Skoppa komast kannske í ţriđja sćti, en annađ sćtiđ hlýtur ađ tilheyra Svörtu kisu.

Ekki gleyma Kötu. Hún var alltaf í uppáhaldi hjá mér, blessuđ kanínumamman sem lendir í ţví ađ öll börnin (já, kanínubörnin!) fá mislinga. Svo veikjast Kata og mađurinn hennar líka ef ég man rétt. Ég fann leifarnar af ţessari bók um daginn, kannski ég fari ađ glugga í hana aftur.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ríkisarfinn 17/11/08 00:51

Kiddi Finni mćlti:

Annars, ţekkir enginn skemmtilega bók eftir Mikael Niemi: Rokkađ í Vittula. Gerist í krummaskúđ í Norđur-Svíţjóđ viđ finnska landamćri.

Jú hún var einmitt lesin sem útvarspssaga einhverntíma, mikil snild.

Bezti vinur ađal.
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: