— GESTAPÓ —
Bókagrín
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Glúmur 5/11/08 13:19

Huxi mćlti:

Ég er ansi hrćddur um ađ ţađ ţurfi einhvern verulega góđan leikstjóra/handritshöfund til ađ gera ásćttanlega mynd eftir Good Omens. Annars verđur ţetta svona eins og Eragon eđa Narniu myndirnar... Óttalega klént eitthvađ.
Ţađ er ţó ekki ţar međ sagt ađ ég treysti ekki Terry Gillingham... Ţó held ég ađ annađ hvort verđi hans útgáfa alveg frábćr eđa algjörlega glötuđ.

Já. Ég vil ađ Hrafn Gunnlaugsson sjái um ţetta.
‹Grćtur svörtum tárum og ţylur kommúnistaávarpiđ upp afturábak - á japönsku - í falsettu›

Gagnvarpiđ er komiđ til ađ vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 5/11/08 13:25

Međ Robin Williams og Johnny Depp ţá hefđi sú mynd ekki klikkađ, ţađ er á hreinu. Ţađ er allavegana mín trú.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 5/11/08 13:53

Ha? Sem Crawley og Azriel?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 5/11/08 14:19

Jebb. Ţeir voru búnir ađ lofa sér í hlutverkin. Og hlakkađi til, sögđu ţeir.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 5/11/08 14:23

Öööö, nújćja... hvor var hvor? ‹Klórar sér í höfđinu og getur ómögulega séđ ţá félaga fyrir sér í téđum hlutverkum›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 5/11/08 14:30

Williams var Azirafael og Depp var Crawley. Mađur bara sér Depp fyrir sér í brennandi Bentleyinum... (Hey ho....)

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 5/11/08 14:32

Azirafael... jámm... ţarna sést glögglega hvađ ţađ er langt síđan ég las ţetta síđast (og hvađ ég er gegnsýrđ af djöflanöfnum úr Ísfólkinu...)

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 5/11/08 20:35

Hrm. Aziraphale er rétta stafsetningin...

Mikiđ andskoti vćri Johnny Depp góđur Crawley, og ég sé Williams alveg fyrir mér sem engillinn. Ţetta verđur ađ gerast, enda er ţessi bók greinilega vinsćl.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 5/11/08 20:43

Aziraphale... já, ţađ hljómar strax kunnuglegar. Ţađ er ađ verđa morgunljóst og hálfvandrćđalegt hvađ ég er orđin ryđguđ í ţessu...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Furđuvera 5/11/08 20:46

Mađur ţarf ađ fríska upp á svona snilld reglulega! Ef bókaröđin hjá mér vćri ekki orđin margra metra löng ţá myndi ég byrja ađ lesa Good Omens í fjórđa skiptiđ ekki seinna en núna.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 6/11/08 19:12

Annars, ţekkir enginn skemmtilega bók eftir Mikael Niemi: Rokkađ í Vittula. Gerist í krummaskúđ í Norđur-Svíţjóđ viđ finnska landamćri.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 6/11/08 19:14

Jú! Hún er dásamleg! Ég hló svo mikiđ ađ ég fékk hiksta. ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 6/11/08 19:15

Heyrđu, ég hef meir ađ segja lesiđ hana. Helvíti góđ.
En af hverju var orđiđ 'Vittula' ekki ţýtt eins og restin af titlinum? Ţýddi ţetta ekki Píkumýri eđa eitthvađ ámóta. Tepruskapur alltaf hreint.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 6/11/08 19:29

Já, ég sendi meira ađ segja tölvupóst til ţýđandans. En svona er ţađ nú stundum. Reyndar, bókin er skrífuđ á sćnsku og ţar stendur bara VIttula, sem er finnska. En afturámóti í á finnsku heitir bókin (á frummáli Populärmusik frĺn VIttula) Populäärimusiikkia Vittulanjängältä; alltso af VIttula-mýri, ađ ţví ađ bara "Vittula" hefđi veriđ of gróft fyrir Finna í bókatitli. "Vittu" er nefnilega grófyrđi á finnsku, og algengt blótsyrđi.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 6/11/08 19:29

Jú, ţetta er ein af ţessum perlum. Frábćr bók.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 6/11/08 19:32

Ég hef veriđ meira ađ segja međ í jarđaför í Tornedalnum, Finnlandsmegin. 'i alvöru, en ţađ er svolitiđ síđan.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 7/11/08 01:47

Terry Pratchett í Jingo mćlti:

'Why are our people going out there?' said Mr Boggis of the Thieves' Guild.
'Because they are showing a brisk pioneering spirit and seeking wealth and... additional wealth in a new land,' said Lord Vetinari.
'What's in it for the Klatchians?' said Lord Downey.
'Oh, they've gone out there because they are a bunch of unprincipled opportunists always ready to grab something for nothing,' said Lord Vetinari. [...] The Patrician looked down again at his notes. 'Oh, I do beg your pardon,' he said. 'I seem to have read those last two sentences in the wrong order.

Annars er Robert Rankin líka helvíti góđur.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 7/11/08 08:56

Pratchett klikkar aldrei...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: