— GESTAPÓ —
Bókagrín
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kífinn 23/10/08 10:37

Mér finnst afar skemmtilegt ađ lesa bćkur sem eru fyndnar. Eftir bókarýni hvurslags (sem er nćst á leslistanum (Surely you´re joking Mr. Feynman!)) finnst mér í góđu lagi ađ stofna ábendingaţráđ um slíkt, enda gestapóar međ trylltan húmor.
Ég ríđ á vađiđ og bendi á:

Mćling heimsins eftir Daniel Kehlmann. fyndnasta bók sem ég hef lesiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 23/10/08 10:45

Biflían.

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 23/10/08 11:41

Dýrđlegt fjöldasjálfsmorđ eftir Paasilinna er skyldulesning hinna döpru. Líka góđ fyrir okkur hin.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 23/10/08 11:51

Marley & me er skyldulesning dýramálaráđherra og dýravini alla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 23/10/08 11:53

Allt međ Tom Clancy er alveg gríđarlega fyndiđ.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 23/10/08 14:00

Mćling heimsins er stórkostleg bók og allir ćttu ađ lesa hana. Dýrđlegt fjöldasjálfsmorđ er ţađ einnig; ţađ er fátt sem toppar góđan finnskan húmor.

Síđan finnst mér bćđi ljúft og skylt ađ nefna góđa dátann Svejk, sem er kannski of dćmigert á ţessum ţrćđi en hann verđur ţó ađ eiga heima hér.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 23/10/08 14:08

I hope they serve beer in hell eftir Tucker Max er endalaust fyndin ţó seint teljist til klassískra bókmennta.

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 23/10/08 14:11

Litla gula hćnan er tvímćlalaust besta bók allra tíma.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 23/10/08 14:11

Mort eftir Pratchett... ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ í einrúmi og ţegar ég las hana fyrst... serstaklega ţetta hér.

The only things known to go faster than ordinary light is monarchy, according to the philosopher Ly Tin Weedle. He reasoned like this: you can't have more than one king, and tradition demands that there is no gap between kings, so when a king dies the succession must therefore pass to the heir instantaneously. Presumably, he said, there must be some elementary particles -- kingons, or possibly queons -- that do this job, but of course succession sometimes fails if, in mid-flight, they strike an anti-particle, or republicon. His ambitious plans to use his discovery to send messages, involving the careful torturing of a small king in order to modulate the signal, were never fully expanded because, at that point, the bar closed.

-- (Terry Pratchett, Mort)

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 23/10/08 14:39

Grágrímur mćlti:

Mort eftir Pratchett... ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ í einrúmi og ţegar ég las hana fyrst... serstaklega ţetta hér.

The only things known to go faster than ordinary light is monarchy, according to the philosopher Ly Tin Weedle. He reasoned like this: you can't have more than one king, and tradition demands that there is no gap between kings, so when a king dies the succession must therefore pass to the heir instantaneously. Presumably, he said, there must be some elementary particles -- kingons, or possibly queons -- that do this job, but of course succession sometimes fails if, in mid-flight, they strike an anti-particle, or republicon. His ambitious plans to use his discovery to send messages, involving the careful torturing of a small king in order to modulate the signal, were never fully expanded because, at that point, the bar closed.

-- (Terry Pratchett, Mort)

Sammála. Samt er eitt ţađ allra besta úr smiđju Pratchett's:

The librarian sat in the corner of the coach and sulked. Around his neck was a bright red collar with the word PONGO in big letters. Someone was going to suffer for this.

--(Terry Pratchett - Lords and ladies)

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 23/10/08 16:53

Vonnegut er oft mjög fyndinn. Ţá mćli ég sérstaklega međ Breakfast of Champions.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 23/10/08 20:26

Sagan um Bör Börson eftir Johann Falkberget er fyndin saga um sveitastrák sem braust til auđs međ ţví ađ stofna sveitaverslun og síđan verđbréfabraskast á toppinn. En eins og var međ fleiri duglega drengi ţá var falliđ hátt og hann tapađi öllu... En ţađ var ekki allt og margt átti eftir ađ gerast áđur en sagan var úti...

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 23/10/08 23:15

Svona svipađ og Jón Násker nema Bör varđ betri mađur...

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kiddi Finni 3/11/08 19:29

Hafiđi annars lesiđ Guđsgjafaţulu eftir Halldór Kiljan? Sú bók er kannski á sinn hátt fyndnasta eftir Laxness ...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 3/11/08 23:32

Bókin Tralli í ritröđinni Skemmtilegu smábarnabćkurnar er súrrealískt fyndin..

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
albin 4/11/08 00:23

Dramatískustu bćkurnar í dag eru bankabćkur, og flestar enda illa. A.m.k. fengur sumar ansi hreint óvćntan endi.

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 4/11/08 05:14

Rattati mćlti:

Grágrímur mćlti:

Mort eftir Pratchett... ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ í einrúmi og ţegar ég las hana fyrst... serstaklega ţetta hér.

The only things known to go faster than ordinary light is monarchy, according to the philosopher Ly Tin Weedle. He reasoned like this: you can't have more than one king, and tradition demands that there is no gap between kings, so when a king dies the succession must therefore pass to the heir instantaneously. Presumably, he said, there must be some elementary particles -- kingons, or possibly queons -- that do this job, but of course succession sometimes fails if, in mid-flight, they strike an anti-particle, or republicon. His ambitious plans to use his discovery to send messages, involving the careful torturing of a small king in order to modulate the signal, were never fully expanded because, at that point, the bar closed.

-- (Terry Pratchett, Mort)

Sammála. Samt er eitt ţađ allra besta úr smiđju Pratchett's:

The librarian sat in the corner of the coach and sulked. Around his neck was a bright red collar with the word PONGO in big letters. Someone was going to suffer for this.

--(Terry Pratchett - Lords and ladies)

Uppáhaldiđ mitt er:

Tilvitnun:

The Duke had a mind that ticked like a clock. And, like a clock, it regularly went cuckoo.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 4/11/08 09:28

Hexia de Trix mćlti:

Uppáhaldiđ mitt er:

Tilvitnun:

The Duke had a mind that ticked like a clock. And, like a clock, it regularly went cuckoo.

Ég ţekki einn svoleiđis. Muniđ eftir ţeim sem ađ fékk dóm fyrir ađ flengja leikskólakennarann? Hann er nákvćmlega svona eins og Pratchett sagđi.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: