— GESTAPÓ —
Jólaþráðurinn
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 18/10/09 23:38

Já já og hó hó. Ég keypti jólagjafir í Minneapolis. Líka pakka af jólakortum. Hó hó og það held ég nú!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/10/09 10:40

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ég er löngu farin að hlakka til.
Ég er löngu farin að telja niður.

Þar eð þjer feitletrið orðið „löngu“ eigið þjer væntanlega við jólin 2010. Er búið að ákveða hvenær þau verða haldin ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 31/10/09 20:43

Ég er að fara í jólaboð á morgun. Asnalegt að hafa jólaboð þann fyrsta nóvember. Enn asnalegra að það skuli vera jólaboð sem frestað var um síðustu jól. Þetta er sumsé jólaboð ársins 2008. ‹hlakkar til að eta krásirnar›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 31/10/09 20:49

♪ Skreytum hús í einum grænum ♪

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 1/11/09 00:16

Jólin eru að koma og ég hlakka rosalega til. Hins vegar vil ég bíða fram í desember með að skreyta og fara að spila jólalögin með Eldeyju og Vilhjálmi frændsystkinum mínum...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 1/11/09 20:51

Þð er aaalt of stutt á milli Jóla.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/11/09 12:37

Mér fannst ekki sniðugt að sjá jólatrén í Leifsstöð. ‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/11/09 15:20

Metalmamma mælti:

Þð er aaalt of stutt á milli Jóla.

Alveg sammála, hef lengi haldið því fram að jólin ættu bara að vera á 4 ára fresti eins og ólympíuleikarnir og kosningar. Þá yrðu þau miklu meira spennandi...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 4/11/09 23:01

Vinnufélagar mínir eru allaveganna komnir í nett jólaskap. Þar er hefð fyrir því að spila jólalög á þriðjudögum og fimmtudögum í nóvember.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

102 dagar til jóla. Ekki seinna vænna en að fara að plana. ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/9/11 12:21

Vladimir Fuckov mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ég er löngu farin að hlakka til.
Ég er löngu farin að telja niður.

Þar eð þjer feitletrið orðið „löngu“ eigið þjer væntanlega við jólin 2010. Er búið að ákveða hvenær þau verða haldin ?

Þau eru þegar liðin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/9/11 13:48

Ha? Eru þau ekki bara nýbyrjuð? ‹Klórar súg í höfuðpaurnum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 5/9/11 14:41

‹Hlustar á jólalög›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 5/9/11 15:33

Hvæsi mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Ég er löngu farin að hlakka til.
Ég er löngu farin að telja niður.

Þar eð þjer feitletrið orðið „löngu“ eigið þjer væntanlega við jólin 2010. Er búið að ákveða hvenær þau verða haldin ?

Þau eru þegar liðin.

Ekki hjá þeim sam eiga tímavjel ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 26/10/11 00:39

Það eru 60 dagar til jóla. ‹ljómar pínulítið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 26/10/11 00:50

Fínt, þá eru akkúrat 59 dagar þar til ég fer að huxa um jólin.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 26/10/11 00:50

♪♪♪Jól, jól, skín á mig, haust, haust, burt með þig...♪♪♪

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 26/10/11 23:36

Það er kominn tími á að skipa sérstakan jólasvein Baggalútíu. Hann þarf að vera góður og gjafmildur, vandur að virðingu sinni og minnugur jafnt á óknytti og góðverk. Að sjálfsögðu má jólasveinninn vera af því kyni sem honum sýnist, en hann þarf helst að vera með þráð þar sem hægt er að leggja inn óskalista. Það er ekki nauðsynlegt að viðkomandi sé feitur eða skeggjaður og viðkomandi þarf heldur ekki að vera virkur Gestapói... - nema um jólin. Þá vil ég fá fullt af pökkum. ‹Ljómar upp eins og jólasería›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: