— GESTAPÓ —
Laugardagurinn 27- fjör?
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3 ... 12, 13, 14, 15  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hann er ekki batteríslaus sko!

Þegar fólk hringir... þá heyrir það ekki í mér.. Aumingja fólkið!

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 28/9/08 15:53

Þú veist að þú þarft að opna munninn og tala með því að gefa frá þér hljóð? Síminn þinn er örugglega ekki svo hátæknilegur að hann nemi hugsanir þínar...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/9/08 15:54

Vjer þökkum fyrir oss, þetta var mjög gaman. Þarna voru grafalvarlegar umræður um landsins gagn og nauðsynjar, trúmál og Gunnar í Krossinum o.fl. Allir þeir sem halda öðru fram lenda á listanum yfir óvini ríkisins.

Vjer verðum þó að kvarta formlega yfir því að Sigfús er bölvaður dóni ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›.

Hexia de Trix mælti:

Þetta var gaman. En ef einhver getur útskýrt fyrir mér afhverju ég er hálfraddlaus þá væri það vel þegið. Ég söng alls ekki mikið (allavega ekki jafn marga sálma og Álfelgur) og reykti ekki neitt. Nema kannski 2-3 óbeinar sígarettur.

Var ég eitthvað að byrsta röddina? Kannski þegar ég skammaði albin fyrir að kitla mig? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Það er spurning hvort hlátur geti orsakað svona ‹Klórar sjer í höfðinu›. Allt slíkt er að vísu afar illa sjeð á svona alvarlegum samkomum en vjer höfum nokkra gesti grunaða um að hafa samt gert sig seka um hlátur.

Galdrameistarinn mælti:

Hvaða endembis rugl er þetta eiginlega?
Ég skemmti mér alveg konunglega enda ekki á hverjum degi sem maður fær að eyða klukkutíma á salerninu með gullfallegri konu.
Þessi bibblíusamkoma í stofunni var náttúrulega hundleiðinleg.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Þjer komnir aftur ! ‹Ljómar upp og býður Galdra formlega velkominn›

Günther Zimmermann mælti:

‹Opnar annað augað›

Urg.

‹Lokar því aptur›

‹Kímir›

Ívar Sívertsen mælti:

Skabbi skrumari mælti:

Ég biðst velvirðingar á að hafa ekki mætt... en sem betur fer er ég ekkert þunnur...

‹Er á afneitunarstigi þynnkunnar›

hvorugur okkar mætti og við erum manna hressastir. Hvað er ég annars að gera með parrukkið hans Günthers?

Vjer vorum heldur ekki þarna. Því ber að taka öllum sem vjer sögðum hjer fyrir ofan með fyrirvara.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 28/9/08 15:55

Tigra mælti:

Hexia de Trix mælti:

Þetta var gaman. En ef einhver getur útskýrt fyrir mér afhverju ég er hálfraddlaus þá væri það vel þegið. Ég söng alls ekki mikið (allavega ekki jafn marga sálma og Álfelgur) og reykti ekki neitt. Nema kannski 2-3 óbeinar sígarettur.

Var ég eitthvað að byrsta röddina? Kannski þegar ég skammaði albin fyrir að kitla mig? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Þú húðskammaðir nú Günther á enihverjum tímapunkti minnir mig.
‹Glottir›

Ah. Já. Getur verið að þessi tímapunktur hafi náð yfir mestallt kvöldið?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Hexia de Trix mælti:

Þú veist að þú þarft að opna munninn og tala með því að gefa frá þér hljóð? Síminn þinn er örugglega ekki svo hátæknilegur að hann nemi hugsanir þínar...

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við› Í ALVURU? Nei hættu nú alveg....

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég og Sigfús náðum góðu sambandi.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 28/9/08 16:02

Já, þið Sigfús fóruð nú yfir nokkur velsæmismörk með ykkar „sambandi“. Og aumingja Elenóra sem sá þarna á eftir Sigfúsi sínum... ekki skánaði heldur ástandið þegar ég sló hausunum á þeim Elenóru og Gúnteri saman. Ég svei mér veit ekki hvort Elenóra fæst til að mæta aftur í svona partý.

‹Biður Elenóru formlega afsökunar á að hafa meitt hana. Biður Gúnter ekki afsökunar, allavega ekki strax›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Heyrðu, ég sló nú Sigfúsi í Gítarinn hans Ívars... En ég bað hann afsökunar..... á minn hátt ‹Glottir eins og fífl›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 28/9/08 16:05

Baðstu gítarinn afsökunar? Ha? ‹Horfir illu auga á Villimeyju›

Ekki það... Ívar hefur örugglega alveg fílað það í botn að vera kominn með rafmagnsgítar í hendurnar.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Neeee.. gleymdi því ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 28/9/08 18:02

Hexia de Trix mælti:

Tigra mælti:

Hexia de Trix mælti:

Þetta var gaman. En ef einhver getur útskýrt fyrir mér afhverju ég er hálfraddlaus þá væri það vel þegið. Ég söng alls ekki mikið (allavega ekki jafn marga sálma og Álfelgur) og reykti ekki neitt. Nema kannski 2-3 óbeinar sígarettur.

Var ég eitthvað að byrsta röddina? Kannski þegar ég skammaði albin fyrir að kitla mig? ‹Starir þegjandi út í loftið›

Þú húðskammaðir nú Günther á enihverjum tímapunkti minnir mig.
‹Glottir›

Ah. Já. Getur verið að þessi tímapunktur hafi náð yfir mestallt kvöldið?

Það er ekki ósennilegt. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 28/9/08 18:07

Æji gaman! Þið eruð oft að skemta ykkur saman. Það er æði!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 28/9/08 18:46

Þetta var hresst, eins og sést af því að ég var að vakna fyrir stuttu. Ég vil þakka gestum kærlega fyrir að hafa ekki brotið stofuborðið - það er alltaf skemmtilegra þegar það gerist ekki.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég geri ráð fyrir að þettað hafi verið spennandi kvöld þar sem strákarnir gerðu þyrluna og stelpurnar svöruðu með flettibókini.

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 28/9/08 19:20

Sumir gerðu flugnaspaðann á meðan aðrar blésu út kerti

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 28/9/08 20:32

Nú er ég loksins aðeins betur vaknaður, og vil þakka hlutaðeigandi fyrir ágæta skemmtan.

Mér leikur reyndar forvitni á að vita fyrir hvað ég var skammaður, og hvort það hafi verið verðskuldað? Mér er nefnilega ómögulegt að rija það upp (sem og reyndar skammirnar).

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/9/08 21:09

Þarna var mjög líklega leiðinlegt þarsem Hvæsi var ekki á svæðinu.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Við skáluðum fyrir þér ‹Ljómar upp›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
        1, 2, 3 ... 12, 13, 14, 15  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: