— GESTAPÓ —
Hvað var það furðulegasta sem kom fyrir þig í dag?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 18/9/08 22:25

‹íhugar að taka rafmagnið af allri blokkinni›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/9/08 22:26

Ég veit að þetta hljómar eins og lygi svona í beinu framhaldi. En þegar ég kom í skólann í morgun þá gaf ísskápurinn sem við erum með í skólastofunni upp andann. Sönn saga.

(Jæja, maður ætti kannski að tékka á þessum gaurum hjá CERN og sjá hvurn fjandann þeir eru að gera.)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/9/08 22:28

Garbo mælti:

Hvæsi mælti:

‹Hrökklast lengra aftur á bak en elstu menn muna og hrasar álíka mikið við›

Örbylguofninn minn hér í landi flatbökunnar byrjaði að gefa frá sér skrýtin hljóð áðan, svo kom smá blossi
og síðan hefur hann ekki virkað.

‹Klórar sér í höfðinu›

Nú er illt í efni.

Þú mátt eiga minn ef þú nennir að sækja hann.

Er hann heima hjá Kristjáni Jóhannssyni ?

Annars er mjög langt fyrir mig að sækja sko...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 18/9/08 22:52

Hvæsi mælti:

Garbo mælti:

Hvæsi mælti:

‹Hrökklast lengra aftur á bak en elstu menn muna og hrasar álíka mikið við›

Örbylguofninn minn hér í landi flatbökunnar byrjaði að gefa frá sér skrýtin hljóð áðan, svo kom smá blossi
og síðan hefur hann ekki virkað.

‹Klórar sér í höfðinu›

Nú er illt í efni.

Þú mátt eiga minn ef þú nennir að sækja hann.

Er hann heima hjá Kristjáni Jóhannssyni ?

Annars er mjög langt fyrir mig að sækja sko...

Já hann er hjá Kristjáni og Sigurjónu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 19/9/08 00:24

Kristján afturámóti, hann er í Íslensku Óperunni.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 19/9/08 07:03

Það merkilegasta sem kom fyrir mig í dag var að mér fannst umhverfisfræði skemtileg.

‹Slær sig utanundir og pissar í hornið›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 19/9/08 07:09

Ég fór grútþunnur og ógeðslegur í munnlegt dönskupróf og stóðst það... það er svona með því furðulegra sem hefur gerst lengi.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/9/08 11:40

Jarmi mælti:

Það merkilegasta sem kom fyrir mig í dag var að mér fannst umhverfisfræði skemtileg.

‹Slær sig utanundir og pissar í hornið›

‹Setur Jarma í umhverfismat›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 12:02

Vladimir Fuckov mælti:

Jarmi mælti:

Það merkilegasta sem kom fyrir mig í dag var að mér fannst umhverfisfræði skemtileg.

‹Slær sig utanundir og pissar í hornið›

‹Setur Jarma í umhverfismat›

‹Setur alla Gestapóa í heildstætt umhverfismat›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 19/9/08 18:37

Ég missti af fyrirlestri um himnufleka í þorsksþörmum.
‹Klórar sér í höfðinu›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 19/9/08 18:37

Tigra mælti:

Ég missti af fyrirlestri um himnufleka í þorsksþörmum.
‹Klórar sér í höfðinu›

Þú hlýtur að vera í rusli yfir því.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 19/9/08 18:43

Tigra mælti:

Ég missti af fyrirlestri um himnufleka í þorsksþörmum.
‹Klórar sér í höfðinu›

Æj greyið. Á ég að halda fyrir þig fyrirlestur um miðjarðahafsmataræði VS Mataræði bandaríkjamanna ?

‹Klórar kisu bakvið eyrun›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 20/9/08 03:24

Ég varð úti í rigningunni og fannst það vekja mig til lífs frekar en nokkuð annað.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 20/9/08 07:24

Þarfagreinir mælti:

Ég varð úti í rigningunni og fannst það vekja mig til lífs frekar en nokkuð annað.

Ertu þá mjög lifandi draugur núna?

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það furðulegasta sem kom fyrir mig í gær:
Ég hitti dverg og spjallaði við hann.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 20/9/08 10:39

Það furðulegasta sem gerðist í dag var að Línbergur svaraði ekki einkapóstinum sem ég sendi honum.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 20/9/08 13:42

Línbergur Leiðólfsson mælti:

Það furðulegasta sem kom fyrir mig í gær:
Ég hitti dverg og spjallaði við hann.

Ég sá líka dverg en ég þorði ekki að tala við hann. Þeir geta bitið.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 20/9/08 16:05

Thegar breti spurdi hvort ég vildi tebolla. Hélt thad gerdist bara í ævintýrum.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
        1, 2, 3, 4 ... 38, 39, 40  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: