— GESTAPÓ —
Hvað var það furðulegasta sem kom fyrir þig í dag?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 16/9/08 17:23

Sá braghendu skrifaða upp á vegg í skólanum.

Hvað með þig?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 16/9/08 20:05

Sléttujárnið mitt sprakk.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 16/9/08 20:07

Ég hitti vin minn sem ég hélt að væri fluttur til Lundúna.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 16/9/08 20:10

Ég fékk heiftarlega í magann og kastaði upp.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 16/9/08 20:13

Sonur minn fékk heiftarlega í magann og kastaði upp yfir mig alla.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/9/08 20:14

Nermal mælti:

Ég fékk heiftarlega í magann og kastaði upp.

Álfelgur mælti:

Sonur minn fékk heiftarlega í magann og kastaði upp yfir mig alla.

Alltaf kemst maður að nýjum tengingum milli Gestapóa ...

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 16/9/08 20:15

Já, og það furðulegasta sem kom fyrir mig í dag var einmitt þegar ég gerði ofangreinda uppgötvun.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 16/9/08 20:16

Ég fékk svar úr furðulegustu átt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég yrði rekin héðan út ef ég mundi segja það.. em, ég tek áhættuna. Ég grenjaði yfir væmnasta og óþarfasta sjónvarpsþætti í sögu sjónvarpsins. ‹þurkar tárin›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/9/08 21:06

Anna Panna mælti:

Sléttujárnið mitt sprakk.

Þetta er mjög grunsamlegt. Augljóslega hryðjuverkaárás óvina ríkisins, sambærileg við árásina sem gerð var á örbylgjuofn Herbjörns vorið 2004.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/9/08 21:18

Vladimir Fuckov mælti:

Anna Panna mælti:

Sléttujárnið mitt sprakk.

Þetta er mjög grunsamlegt. Augljóslega hryðjuverkaárás óvina ríkisins, sambærileg við árásina sem gerð var á örbylgjuofn Herbjörns vorið 2004.

Þetta er bæði hræðilegt og grunsamlegt. Ég vona að Anna Panna þurfi ekki í kjölfar þessarar árásar að upplifa sömu martraðir og ég hef mátt þola allar nætur síðan reynt var að granda mér með sprengjunni í örbylgjuofninum.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 16/9/08 22:06

Ég komst að því að það er einhver búinn að komast að einu af þeim fjölmörgu leyndarmálum sem ég hélt að væru endanlega grafin og horfin. http://baggalúti.is/gestapo/viewtopic.php?p=872214#872214

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 17/9/08 01:36

Vladimir Fuckov mælti:

Anna Panna mælti:

Sléttujárnið mitt sprakk.

Þetta er mjög grunsamlegt. Augljóslega hryðjuverkaárás óvina ríkisins, sambærileg við árásina sem gerð var á örbylgjuofn Herbjörns vorið 2004.

Einmitt það sem ég hélt, enda mun rökréttari skýring en að snúran hafi verið orðin svona léleg... Rakhnífur Occams hvað?!

Herbjörn Hafralóns mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Anna Panna mælti:

Sléttujárnið mitt sprakk.

Þetta er mjög grunsamlegt. Augljóslega hryðjuverkaárás óvina ríkisins, sambærileg við árásina sem gerð var á örbylgjuofn Herbjörns vorið 2004.

Þetta er bæði hræðilegt og grunsamlegt. Ég vona að Anna Panna þurfi ekki í kjölfar þessarar árásar að upplifa sömu martraðir og ég hef mátt þola allar nætur síðan reynt var að granda mér með sprengjunni í örbylgjuofninum.

Almáttugur, hræðilegt er að heyra þetta. Var þér virkilega ekki boðin áfallahjálp? Ég held að við verðum að krefjast þess að heilbrigðs- ja eða óheilbrigðisráðherra komi strax á fót áfallastreituröskunarteymi með sérhæfingu í hryðjuverkafórnarlömbum fyrir okkur.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 17/9/08 07:46

Vissulega er ekki langt liðið á daginn em það furðulegasta hingað til er að ég fékk óvænt frí í vinnunni í dag. Sem var gaman ‹Stekkur hæð sína›

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var að fá tilkynningu um það í tölvupósti að ég hefði unnið í lottói!
Og ég spilaði ekki einu sinni með.
En þessir peningar munu svo sannarlega koma sér vel!

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 17/9/08 09:58

Vakna við draum þar sem ég var allt of sein í vinnuna og vakna svo þegar klukkan var fimm mínútum yfir tíman sem ég ætlaði mér að vakna...

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 17/9/08 13:53

Ég komst að því að manneskja sem ég þekki þekkir margt af uppáhaldstónlistarfólkinu mínu og aðra ekki eins uppáhalds en samt hljómsveitir sem ég ber mikla virðingu fyrir. Og ég er svo mikil gelgja að mér finnst það geggjað kúl!

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 17/9/08 21:49

Ég fór í ríkið að undirbúa leitirnar og mér til mikillar undrunar var ekkert ákavíti til þar. ‹hnussar›

Það held ég nú!
     1, 2, 3 ... 38, 39, 40  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: