— GESTAPÓ —
Gott kvöld
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 5/9/08 21:46

Vertu velkominn kæra önd og láttu eins og heima hjá þér.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Vertu hjartanlega velkominn hvort sem er. Hér er hátt í þak . Öll erum við velkomin með eða utan förðunnar . Hér erum við bræður og systur þó svo að sumir séu meiri máttar enn hinir . Sumir telja sig miklir og aðrir eru bara til kröfulausir. Njóttu lífsins meðal vina Grát þú í barmi okkar sláðu þér á lærið með okkur hlæðu af brandara dagsins eða gettu hver sé maðurinn . Vertu skáld eða tenigakastari . Farðu í æsispennandi mafíuleik eða segðu eithvað fallegt um manninn á undan eða ljótt því hér er hátt í þak Vertu hjartanlega velkominn hver sem þú ert eða hvaðan sem þú kemur .

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 5/9/08 23:34

Innflytjendahliðið bíður þín...

‹Fær vægt þáþráartilfelli við að finna ilminn af heitri tjöru og hálfmygluðu fiðri›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
A. Önd 6/9/08 00:17

Hvæsi mælti:

‹Þrammar inn›

ANDARTAK

‹Grípur um hálsinn á öndinni með annari hendi og lyftir upp›

Hver ertu, hverra manna ertu, og síðast en ekki síst, hvernig fannstu okkur ?

Ég tek illa í svona hótanir, en því Albin er svona almennilegur að trúa mér næstum þá skal ég segja til mín:

Ég er stúdent við hina virðulegu stofnun Háskóla Íslands, er sjálfs mín herra (ég á í það minnsta síðasta orðið í sambandinu (...já ástin mín)) og mér var bent á þessa undarlegu samkomu af góðum vini sem allavega hélt hér til einu sinni, og gæti verið enn, Gunnari H. Mundasyni

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
A. Önd 6/9/08 00:19

Texi Everto mælti:

Kanntu einhvern góðan andabrandara? ‹Stendur á öndinni af spenningi›

En það stendur eitthvað á mér með þennan brandara

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 6/9/08 00:23

Þetta A þitt er það fyrir Andres?
Velkominn.
Hvor er betri Don Ross eða Carl Barks?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Elsku vinur við elskum þig svo mikið að við étum þig . Kondu sæll og gaktu í bæinn .Hér er ró og hér er friður. Ef þú horfir til vinstri mætir þú ástúð í hægra horninu er forvitninn og upp undir súð öfundsjúkar krákur sem krúnka . Þú ræður hvert þú ferð

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
A. Önd 6/9/08 00:31

Salka mælti:

Þetta A þitt er það fyrir Andres?
Velkominn.
Hvor er betri Don Ross eða Charls Bark?

Charls Bark er snillingur sem hefur skilið eftir sig mörg epísk listaverk. Þó er Don Ross líka góður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 6/9/08 00:35

Don Rosa heitir hann reyndar, og hann er hetjan mín!
HETJA SEGI ÉG!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 6/9/08 00:37

A. Önd mælti:

Salka mælti:

Þetta A þitt er það fyrir Andres?
Velkominn.
Hvor er betri Don Ross eða Charls Bark?

Charls Bark er snillingur sem hefur skilið eftir sig mörg epísk listaverk. Þó er Don Ross líka góður.

Bull í þér hann heitir Carl Barks og ef þú þekkir hann hefðir þú leiðrétt mig.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 6/9/08 00:40

Hvert er helsta einkenni Don Rosa í sögum sínum?
Þú hafðir ekki einu sinn rænu á að leiðrétta mig þar heldur.
Sussum þú ert ekki Andres-sagna aðdáðandi.

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/9/08 08:40

Er þetta ekki bara Gunni H búinn að gleyma lykilorðinu sínu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 6/9/08 08:45

albin mælti:

A. Önd mælti:

Aulinn mælti:

Ekki eyda tíma í thessa önd. Thetta er ekkert nema dapurlegt aukegó sem drepst ad sjálfu sér.

Ég veit því miður ekki fyrir víst hvað aukaegó er en tel mig geta lesið það af samhenginu á öðrum þráðum að það sé einhver ykkar fastgrónu að fela sig bakvið nýtt nafn. Ég get fullvissað ykkur að ég er spáný önd hér á bæ og neita að láta skjóta mig á færi, elda mig í jólasteik og láta standa á mér.

Ég svona er umþað bil að trúa kvikindinu.

Mér finnst hann hljóma eins og Galdri.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 6/9/08 08:45

Nei þetta er svo Ívar.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 6/9/08 09:03

Ég á alveg nóg með mig þó ég fari nú ekki að stofna annan geðsjúkling hérna.
Og ég tel að fleirum finnst það líka um mig.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 6/9/08 21:50

JÆJA ANDRÉS, SVO HÉR FELURÐU ÞIG ÞEGAR ÞÚ ÁTT AÐ VERA AÐ SÓPA PENINGATANKINN MINN! KOMDU ÞÉR AÐ VERKI!

‹Þrusar kústi í Andrés›

Seztur í helgan stein...
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
A. Önd 7/9/08 03:04

Salka mælti:

Hvert er helsta einkenni Don Rosa í sögum sínum?
Þú hafðir ekki einu sinn rænu á að leiðrétta mig þar heldur.
Sussum þú ert ekki Andres-sagna aðdáðandi.

Ég hef ekki gefið mig út fyrir að vera neinn sérfræðingur í Andrés Andar sögum þó vissulega ég lesi blöðin. Þaðan kannast maður náttúrulega við nöfnin á sagnahöfundunum knáu sem undirritaður ber mikla virðingu fyrir. Þó er ég ekki svo vel að mér að sjá í gegnum gildrur sem eru lagðar hérna af föntum.

Ástæða pennanafns míns hérna er sú mikla virðing sem ég ber fyrir Andrési sjálfum ,sem með mikilli þrautsegju og þó mikið blási á móti stendur sig eins og hetja við að ala þrá unga upp. Hann er hetja hversdagsins. Einnig minna allir skapgerðarbrestir hans lesendur á sjálfa sig og minna þá á að stilla skap sitt, vera duglegri og svo framvegis.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
A. Önd 7/9/08 03:08

Jóakim Aðalönd mælti:

JÆJA ANDRÉS, SVO HÉR FELURÐU ÞIG ÞEGAR ÞÚ ÁTT AÐ VERA AÐ SÓPA PENINGATANKINN MINN! KOMDU ÞÉR AÐ VERKI!

‹Þrusar kústi í Andrés›

Ég er löngu búinn að sópa.

‹Kastar kústum til baka›

Og ég fer ekki að pússa myntarnar fyrr en ég fæ launahækkun, skitnar 25 kr. á tímann duga ekki lengur fyrir kartöflum.

‹Hristir hausinn yfir verðbólgunni og krossleggur hendur í þvermóðsku›

        1, 2, 3  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: