— GESTAPÓ —
Fjórmenningagátur
» Gestapó   » Kveđist á
     1, 2, 3 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 31/8/08 21:46

Fjórmenningagátur eru um margt skyldar hefđbundnum vísnagátum, munurinn er sá ađ í hverri vísnagátu er fjórum mönnum lýst, einum í hverri línu. Ţeir eiga ţađ allir sameiginlegt ađ heita sama nafninu.

Ţessar gátur voru nokkuđ tíđkađar á vísnagátuţrćđinum á Kaffi Blúti í sumar en ţađ var ţví miđur á kostnađ hefđbundinna vísnagátna. Ţví stofna ég sértakan ţráđ um fjórmenningagátur.

Dćmi um fjórmenningagátu:
Bundin föst viđ skaft á spjóti flaug hún yfir á. Kamilla í grískri gođafrćđi
Ástsćl ţykir greifynjan í heldur minna lagi. Camilla hans Kalla, greifynja af Kornbretalandi
Kjaftforri og grimmri frćnku krakkinn bjó víst hjá. Kamilla í Kardimommubćnum
Kryddjurt ţessi er máliđ ţegar lasinn er ţinn magi.
Kryddjurtin kamilla hefur ţessi áhrif

Hér má sjá ađ nöfn erlendra manna sem eru mjög lík íslensku útgáfunni koma til greina, ţó ćtti ađ varast ađ hafa ţađ of langsótt.

Bragarhćttir koma allir til greina, almmennar bragfrćđireglur gilda ţó vitanlega. Tilbrigđi viđ fjórmenningagátu gćti t.d. veriđ braghenda sem er ţremenningagáta.

Stundum koma fyrir samheiti mannsnafna, t.d. var einn Ásbjörninn einhverju sinni heildverslun (Ásbjörn Ólafsson ehf.) og Sćmundur gćti alveg veriđ kex í einhverri línunni.

Reynslan sýnir ađ menn ţykjast oft finna nafniđ út frá einni vísbendingu og skjóta ţví ţá fram. Stundum eru slíkar tilgátur réttar. Ef vísnahöfundur getur upp svariđ á grundvelli ţess er leikurinn eyđilagđur fyrir ţeim sem á eftir koma. Ţví er hér sett sú regla ađ menn eigi helst ekki ađ svara nema ţeir geti nefnt alla fjórmenningana - a.m.k. alla nema einn. Verđi misbrestur á ţví er gátuhföundi uppálagt ađ svara hvorki játandi né neitandi.

Eins og á vísnagátuţrćđinum er hér engin keđja. Hver sem er má slengja fram gátu hvenćr sem er og ţví geta fleiri en ein gáta veriđ undir á sama tíma.

Nóg af rausi, hér kemur fyrsta fjórmenningagátan, ţessi er vćntanlega af léttari gerđinni.
Gaurinn ţjálfar lands vors liđ.
Látúnsbarki úr Ţórontó*
Kynnir fólki kristinn siđ.
Kvalinn, drepinn, lifir ţó.

*Ég stelst til ađ kalla Toronto Ţórontó til ađ forđast ofstuđlun.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 31/8/08 22:39

Húrra!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 31/8/08 22:45

‹Hneigir sig›

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 1/9/08 13:41

Held ég hafi ţetta, enda sagđi Hlebbi ađ hún vćri létt!

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 1/9/08 13:47

Krem ég sleiki kexi af
karl sem getur rokkađ
Á andskotanum yfir haf
eitt sinn ég í rútu svaf.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 1/9/08 13:52

Krem ég sleiki kexi af. Sćmundur í Frón
karl sem getur rokkađ Sćmi Rock fylgdarsvenn Fishers.
Á andskotanum yfir haf. ? Sögurnar hans Sćma fróđa hér á Baggalút voru oft um andskotann.
eitt sinn ég í rútu svaf. Varst ţađ ţú sem sofnađir í rútunni hans Sćmundar í Borgarnesi?

Sćmundur?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 1/9/08 13:56

Offari, ţú komst upp um mig međ 4. línu‹skammast sín›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 1/9/08 14:24

Ég held ađ ţetta sé svona;

Gaurinn ţjálfar lands vors liđ. = Lúkas Kostic ţjálfar drengina í U21 liđi Íslands í knattspyrnu.
Látúnsbarki úr Ţórontó* = Lucas Rossi Supernovus.
Kynnir fólki kristinn siđ. = Guđspjallamađurinn sjálfur.
Kvalinn, drepinn, lifir ţó. = Íţróttatöskuhundurinn frćgi.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 2/9/08 01:30

Ţetta er laukrétt hjá andskota Davíđs.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 2/9/08 10:02

Svanna blóđiđ sýgur hann.
Sannleikans veldi eflir.
Slaghörpunnar sláttinn kann.
Slyngur viđ fjöldann teflir.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 2/9/08 11:56

Mér detta tveir í hug, en fć ţau nöfn tvö einungis til ađ passa viđ tvćr línur, hvort um sig (ekki endilega sömu línur). Ţví ćtla ég ađ brjóta heilann ögn.

‹Brýtur heilann›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 2/9/08 14:40

Svanna blóđiđ sýgur hann. - Hinn illrćmdi Vlad Tepez, einnig ţekktur sem Drakúla.
Sannleikans veldi eflir. - okkar ástkćri forseti.
Slaghörpunnar sláttinn kann. - Vladimir Horowitz, hinn stórfenglegi píanóleikari.
Slyngur viđ fjöldann teflir. - Vladimir Malakhov?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/9/08 15:17

Hér eru nú bara ţrír. Sleppur ţađ?

Kinna- ţótti -kjötiđ gott.
Kleyf hann fjöll međ stóran her.
Fluttur var í böndum brott
er Bolvíkinga hvatti ver.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Wayne Gretzky 2/9/08 15:27

Já , eins og hlewa segir.
Hannibal?
Kinna- ţótti -kjötiđ gott.Hinn grimmi Lecter
Kleyf hann fjöll međ stóran her. Hannibal á hćrđum fíl
Fluttur var í böndum brott Hannibal Valdimarsson?er Bolvíkinga hvatti ver.[

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 2/9/08 16:36

Ćtl'ekki ţađ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 2/9/08 18:02

‹Borđar apakjöt›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 2/9/08 23:54

hvurslags mćlti:

Svanna blóđiđ sýgur hann. - Hinn illrćmdi Vlad Tepez, einnig ţekktur sem Drakúla.
Sannleikans veldi eflir. - okkar ástkćri forseti.
Slaghörpunnar sláttinn kann. - Vladimir Horowitz, hinn stórfenglegi píanóleikari.
Slyngur viđ fjöldann teflir. - Vladimir Malakhov?

Ţó ađ ég hafi haft ađra tvo í huga í botninum ţá er ţetta býsna gott.
Ţriđja línan er auđvitađ rétt ţó ađ ég hafi haft landa vorn Azkhenazy í huga.

Hins vegar vissi ég ekki ađ skautadansarinn Malkhov vćri sleipur fjölteflismađur. Ég lýsi efir ţeim Vladimir sem ég hafđi ţar í huga.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 3/9/08 08:53

Eflaust er ţađ Vladimir Kramnik sem ţú hefur í huga, enda hefur hann veriđ einn af sterkustu skákmönnum heims undanfarinn rúman áratug. Kramnik er ţekktari er Vladimir Malakhov.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
     1, 2, 3 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: