— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað furðulegt
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/08 21:12

AUGNABLIK AUGNABLIK AUGNABLIK... ÞETTA ER SEGÐU EITTHVAÐ FURÐULEGT!

Gerbil er soðinn í mysu

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 1/9/08 21:21

Ívar er rúsínan í hinum enda pylsunnar.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/08 21:22

Andþór er vinur vonda mannsins

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ívar er meistari í yfirviktar Twister

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/9/08 21:29

Villimey langar að vera með í Oreo leiknum

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 1/9/08 22:52

Ívar lærði að jóðla árið 1978

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 1/9/08 23:39

Garbo er handhafi fyrstadagsumslaga frá póstyfirvöldunum í Gabon.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/9/08 08:08

Huxi lætur engan vera sem ekki hefur bitið í tærnar á sér.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 2/9/08 10:47

Eitthvað furðulegt

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
U K Kekkonen 2/9/08 10:49

[quote="Þarfagreinir"]Villimey er í raun svona.[/quot]
Þetta er nú með glæsilegri greiðslum sem ég hef séð! og var ég unglingur upp úr 1980!

- Yfirmaður Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 2/9/08 16:46

Gretzký er pí með 27 aukastöfum!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 21/11/08 02:05

Nermal er stöðluð niðurstaða allra dæma þar sem deilt er með núlli.

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Skoffín er jólatré úti og smá rjómi blandaður saman.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/11/08 11:36

Línbergur er innrauður og því ósýnilegur í sýnilegu ljósi.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/11/08 11:42

Vladimir dreymir um gerfinýru með gemsavasa.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 21/11/08 11:45

Golíat kaupir nýtt eintak af plötu Ricky Martins, A Medio Vivir, í hvert sinn sem hann kemur í borg sem hann hefur ekki komið í áður.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 21/11/08 12:09

Þarfagreinir framkvæmir sín mestu illvirki íklæddur axlaböndum einum saman.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: