— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 54, 55, 56 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 6/10/09 08:59

Ég er að lesa bókina um Ella eftir Eddu Björgvins og Helgu Thorberg.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 24/11/09 14:54

Vjer erum að klára Hrunið og erum nýbúnir með Karlar sem hata konur.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/11/09 22:23

Ég var að byrja á bók um sveitunga minn. Reyndar er bókin eftir sveitunga minn líka. Báðir óttalegir njerðir sýnist mér.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/11/09 22:41

Ég var að enda við að lesa Ísprinsessuna eftir Camillu Läckberg. Nú er ég ekki að lesa neitt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 28/11/09 00:17

Ég er með tvær bækur í gangi núna. Annarsvegar er það bókinn Nótt úlfana eftir Tom Ekeland og hinnsvegar 8 gata Buick eftir Stephen King.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 28/11/09 12:17

Ég er að lesa „The travel book“ frá Lonely planet sem frábærir gestapóar og -píur gáfu mér í afmælisgjöf fyrir rúmum 2 árum. Alveg úrvals bók frá úrvals fólki...

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 30/11/09 00:09

Blöndungur mælti:

Ég les líka reglulega í bókunum eftir þá Njál og Skarphéðin. Skemmtilegust finnst mér alltaf sagan um Gauk á Stöng.

Grallaraspói. Hins vegar las ég um daginn ágæta grein Jóns Helgasonar um einmitt Gauks sögu Trandilssonar.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/11/09 00:11

Ég byrjaði aðeins að glugga í bókinni Nýja Ísland eftir Guðmund Magnússon í kvöld, svona ofan á allt annað sem ég er að glugga í.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/11/09 00:13

Hafið þjer gluggað í Glugga 7 ? ‹Glottir eins og fífl›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 30/11/09 00:14

Nei, ekki enn. Kannski Gluggagægir muni færa mér hann í skóinn.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 3/12/09 18:41

Ég er að lesa 1914 eftir einhvern rússa sem byrjar á S, en er ekki hægt að bera fram nema með vodka.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 3/12/09 20:21

Ég les allt of mikið af fagbókmenntum á kostnað fagurbókmennta.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 4/12/09 17:28

Ég er að lesa Criminology eftir Larry J. Siegel.

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 20/12/09 18:23

Ég er að lesa rúsínur úr gömlu kökuboxi.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
3,14 21/12/09 01:11

Ég er að lesa Unseen Academicals eftir Terry Pratchett.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/12/09 07:38

Ég er líka að lesa Hr. Pratchett ...
...Equal Rites nánar tiltekið. ‹Ljómar upp›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 21/12/09 10:35

Ég er að lesa ágætis ferðabók sem ber titilinn 'No shitting in the toilet' eða 'Bannað að skíta í klósettið' eftir Peter nokkurn Moore. Næst á dagskrá er svo líklega 'McCarthy's bar' e. Pete McCarthy eða 'The art of travel' e. Alain de Botton.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/12/09 14:53

Laxdælu.
Er líka að glugga í Múlaþing, las í nótt áhugaverðan þátt um búskaparsögu Eiríks Einarssonar í Innri-Álftavík, á Eldleysu og víðar.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
        1, 2, 3 ... 54, 55, 56 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: