— GESTAPÓ —
Þrjár bækur í sumarfríið.
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 16/6/09 05:55

1. Inside the Third Reich eftir Albert Speer. Stórmerkileg.
2. Ilmurinn eftir Patrick Suskind. Ein besta bók allra tíma að mínu áliti.
3. Night Watch eftir Terry Pratchett. Segir sig sjálft.
Svo má fylla upp í dauðan tíma með Encyclopedia Britannica. Nokkrir merkilegir fróðleiksmolar þar.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Genji 29/10/09 23:45

Nú er sumarið liðið en aldrei eru góðar bækur of oft nefndar.
Í sumar las ég:
Frankenstein, Mary Shelley
Genji Monogatari, Murusaki Shikibu
Hlálegar ástir, Milan Kundera

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 30/10/09 05:12

Millenium þríleikur Stieg Larsson væri tilvalinn í hvaða sumarfrí sem er.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: