— GESTAPÓ —
Hvernig líður yður?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 150, 151, 152 ... 156, 157, 158  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/7/09 14:39

Ekkert sérstaklega vel, Snati fór út í gærkvöldi og hefur ekki sést síðan.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 11/7/09 15:18

Ljómandi bara, þakka þér fyrir. ‹Dæsir mæðulega og lítur ofan í pottinn›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þunnur. En allur að koma til.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 11/7/09 16:52

Vel. Náði því ekki að verða þunnur og þegar ég,fyrir þambi, kemst í sturtu tek ég stefnuna á Göltinn.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/7/09 18:39

Sturta er ofmetin, hún hægir á drykkju.

‹Lyftir upp handleggjunum svo illa lyktandi handakrikarnir njóti sín ›

Skál !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ikkaboð Dufþakur 16/7/09 02:51

Alveg ljómandi vel bara, komin með ásjónu, og svona líka falleg í þokkabót.‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dularfulli Limurinn 17/7/09 00:07

Bara frábærlega. Var að opna ískaldann Calla. xT

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaþjónn. Sérfræðingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 17/7/09 01:02

Glimrandi vel. Var að spá í suðurferð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 17/7/09 01:52

Jú mér líður bærilega fyrir utan örlítinn prófskrekk , en það er bara frábært samt af þvi að þetta er lokaprófið í efnafræði og þá er skólinn búinn‹Ljómar upp›‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›xT

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 17/7/09 15:06

Ágætlega en nokkuð óþreyjufullur fyrir að komast í helgarfrí.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/7/09 15:10

Ágætlega... bara með smá áhyggjur af hvernig ég á að lifa mánuðinn af með þessar fáu krónur sem ég á eftir... en fokk it, það reddast.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 17/7/09 23:03

Æi, svona.
Er að fara að senda fjölskylduna til Tælands.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/7/09 23:31

Bara vel. Var að klára að mála stofuna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dularfulli Limurinn 18/7/09 01:12

Bara þokkalega. Var einmitt að panta mér tvöfaldan eskimóaflipp á klaka með 2 sítrónusneiðum, á Geltinum áðan.

Sérlegur asnahalahanastélskokteilhristari og einkaþjónn. Sérfræðingur í Eskimóaflippum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 18/7/09 01:15

Ég hef það ágætt, eftir viðburðarríkan dag , er komin með lappann í kjöltuna og eitthvað áfengt í hendina, sonur minn æðir hér eirðarlaus um gólfin og heldur að grasið sé grænna hinumegin.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/7/09 01:23

Billi bilaði mælti:

Æi, svona.
Er að fara að senda fjölskylduna til Tælands.

‹Vissi ekki að þrælasala dýrkaðist enn á Íslandi... hvað þá með heimsendingu.›

Og hvað fékkstu svo fyrir slettið?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 18/7/09 01:24

Grágrímur mælti:

Billi bilaði mælti:

Æi, svona.
Er að fara að senda fjölskylduna til Tælands.

‹Vissi ekki að þrælasala dýrkaðist enn á Íslandi... hvað þá með heimsendingu.›

Og hvað fékkstu svo fyrir slettið?

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/7/09 01:33

Dýrkaðist?... dýrkaðist?! Þetta átti að vera tíðkaðist.

Néi ég er ekkert fullur.

‹Fer að sofa.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... 150, 151, 152 ... 156, 157, 158  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: