— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 90, 91, 92 ... 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 12/4/09 21:45

Hækill (hægur+ekill=hækill).

Fólk sem hringir inn í útvarpsþætti til að taka þátt í pólitísku argaþrasi.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 12/4/09 21:51

Útvörpunarpólitíkingur.

Það að neita að slökkva á reykskynjara fyrr en reykurinn er farinn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 18/4/09 15:45

Hljóðreyking.

Fólk sem smellir fingrum með tónlist, hvar sem það er statt.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sifjarr 19/4/09 19:06

Sísmellinn / Sísmella

Sá sem þykist vera tala mikilvægt samtal í farsíma - en er ekki að tala við neinn ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 22/5/09 21:57

Símþykir.

Fólk sem spreyjar á sig ilmefnum í tíma og ótíma, sama hvar það er statt.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 23/5/09 14:09

Fnykfjandi.

Að renna eistunum upp í kviðarholið?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 11/6/09 18:31

Kúlnahíf

Bolli með brotnu handfangi

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/6/09 23:29

Kollóttbolli.

Geltur hestur sem lætur alltaf eins og graðhestur?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 16/6/09 09:06

Snuðari.
Úbbs, nei, það orð var til áður.

Graðasni.

Að lenda alveg óvænt á réttum áfangastað þegar maður villist.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/6/09 13:39

Rammfundin.

Að stíga alltaf á sama valta steininn á leiðinni í vinnuna, fyrst fyrir mistök og síðan af gömlum vana.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 23/12/09 11:01

Valtsteinsstiguvanamaður

Maður sem neitar með öllu að nota fésbók.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 4/1/10 08:46

Homo Ekkialvegmeðánótunumus.

Miðaldra þýskumælandi tónlistarmenn sem virðast halda að þeir séu óendanlega kúl.

Sjá t.d. þennan hér:

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 12/1/10 21:44

Ójóðlari.
Íslenska kreppan sem nú gengur yfir? (Það hlýtur að mega gefa þessu svona fellibyljablæ.)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/1/10 21:46

Óráðasína (sbr fellibylinn katarína)

Vandræðalega væmnir viðtalsþættir um ekkert svo voðalega væmna eða merkilega viðburði.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 12/1/10 21:55

Ofsmeðjuvörpun.
Tómur snakkpoki sem þyrfti að vera að minnsta kosti hálfur ef ekki heill?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/1/10 22:11

Snerpill

Barnaefni sem ekki aðeins hamlar þroska barna heldur gerir þau mögulega að ósjálfbjarga hálfvitum .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 14/2/10 03:08

Hálfmiðlunarefni.

Fólk sem hittir aldrei annað fólk en finnst nóg að fylgjast með öðru fólki á Fésbók.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/2/10 22:55

Fésfælingar.

Sá sem lofar öllu fögru, svíkur allt en heldur samt að hann hafi staðið sig í stykkinu ,

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3 ... 90, 91, 92 ... 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: