— GESTAPÓ —
Hafið þið heyrt þennan?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/11/08 16:22

Jarmi mælti:

Kiddi Finni mælti:

Einu sinni var ungur prestur, nývigður og fús til að sinna starfinu en svolitið feiminn við fólk. Svo klæddi hann sig í embættisbúninginn og fór út i göngutúr. 'I blómagarðinum rétt hjá kirkjunni sat maður á bekknum og grét. Presturinn ungi sá, að hér er einhver sem vantar sáluhjálp. Han settist á sama bekk og fór að velta vöngum, hvernig ætti að byrja samtalið. Hann hugsaði, að maðurinn sér að hann er prestur, svo er af og frá að byrja að tala um veðrið og siðan um líðan mannsins. Néi, best væri að ganga beint að efninu og á trúarlegum nótum. Svo spyr hann:
-Ertu nokkuð í trúnni?
Maðurinn hættir að snökta, lítur á prestinn og svarar:
-Nei, mér líður bara annars illa.

Já og jæja. Eitthvað er ég hræddur um að fattarinn minn sé bilaður í dag. Oseisei.

Ég hef grun um að pönslænið eigi að vera: - Nei, mér líður illa vegna annarra hluta.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 27/11/08 08:05

Takk, Ívar. Nú skiljist það vondandi betur.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 22/1/09 02:24

Vitiði hvað þarf margar amöbur til að skipta um ljósaperu?

eina... nei tvær... nei fjórar, nei átta... sextán... ahh stopp.

Skrifar stefgjaldatékka til Bill Bailey

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/1/09 02:34

Vitiði hvernig er best að gelda Davíð Oddsson?

Kýla undir hökuna á Geir Haarde

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
22/1/09 10:41

Ívar Sívertsen mælti:

Vitiði hvernig er best að gelda Davíð Oddsson?

Kýla undir hökuna á Geir Haarde

Hvort á maður að skilja þetta þannig að...
1) ...Geir sé málpípa Davíðs og að sögnin að gelda þýði hér að stöðva þann beina aðgang hans að stjórnmálum
eða
2) ...pungurinn á Davíð sé uppi í munninum á Geir?

Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 22/1/09 11:23

2

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 11/2/09 18:53

Hér er brandari, rússneskur að ætt.

Piltur fékk inngöngu í háskóla. Faðir hans sagði við hann:
„- Ef þú stundar nám þitt vel og færð góðar einkunnir, þá skal ég gefa þér svarta Volgu.
Ef þú stundar það illa, en nærð þó, þá færðu hvíta Volgu.
En ef þú fellur, þá færðu bara græna Volgu.“

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 11/2/09 19:03

Guð gaf körlum heila og typpi en bara blóðið til að nota annað í einu.

Konum gaf hann bara heila svo þær verða að tappa af sér reglulega...

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 11/2/09 19:11

Hér er einn fyrir vín gæðinga.

Hvernig þekkir maður í sundur edik, og þýskt vín ?

Nú á miðanum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 11/2/09 20:39

Kvæði:

Time flies like an arrow. Fruit flies like a banana.

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 11/2/09 21:55

‹Grípur um kvið sér, leggst líka í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 12/2/09 01:02

Hér er einn sem ekki allir fatta...

Hvernig sér maður þegar ávaxtafluga fretar?

Hún flýgur beint.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 12/2/09 09:23

Hvæsi mælti:

Hér er einn fyrir vín gæðinga.

Hvernig þekkir maður í sundur edik, og þýskt vín ?

Nú á miðanum.

En hvað er sameinlegt við Budweiser-bjór og það að elskast á bátnum?

Fuckin' close to water...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 12/2/09 09:46

Þú verður þá bara að skrifa með vinstri!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jens Østergaard 12/2/09 10:55

Hefurðu heyrt um níska Skotann sem flutti sjónvarpið sitt út í bílskúr?

Það var ódýrara en að kaupa miða í bílabíó !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Þetta samtal milli þessara kæru frumna er að finna í fósturfræði sem kennd er í háskólanum.

Sæðisfruma 1: Mikið er ég þreyttur! hvað er langt að eggjastokkunu?
Sæðisfruma 2: Það er smá spotti enn....við erum rétt hjá hálskirtlunum

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: