— GESTAPÓ —
Geriði ykkur grein fyrir því
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
7/12/08 21:44

Fyrst ég datt óvart inn í þessa litaumræðu rauðra og bláa er kannski ráð að spyrja ykkur, mér fróðari aðila, um nokkuð sem mér hefur verið afar hugleikið síðustu daga, enda litir Póara mikið ræddir hér á Póinu.

Hvernig er ég á litinn?

Mér finnst ég nefnilega vera gulllitaður ... a.m.k. ef ég yrði fægður eilítið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 7/12/08 21:45

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 7/12/08 21:46

Þú myndir vera sérblanda guls, brúns og appelsíns. Ætli þú megir ekki tilheyra báðum flokkum eða velja það sjálfur?

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 7/12/08 21:46

Pó mælti:

Fyrst ég datt óvart inn í þessa litaumræðu rauðra og bláa er kannski ráð að spyrja ykkur, mér fróðari aðila, um nokkuð sem mér hefur verið afar hugleikið síðustu daga, enda litir Póara mikið ræddir hér á Póinu.

Hvernig er ég á litinn?

Mér finnst ég nefnilega vera gulllitaður ... a.m.k. ef ég yrði fægður eilítið.

Það er nokkuð góð spurning. Brúngullinn máske?

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
7/12/08 21:49

Má vera. Enn hef ég engan séð sem hefur þennan sama lit og ég. Er mér því skapi næst að líta svo á að ég einn skipi minn eigin sérflokk hvað þetta varðar. Það finnst mér í senn virðingarvert og dálítið einmanalegt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 7/12/08 21:51

Albin ber sama lit, fámennt en góðmennt.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 7/12/08 22:52

Hvað er eiginlega í gangi? Póar skipta um nafn eður einkennismynd. Og apahjörðin horfin og einhvurjar druslur mættar í staðinn. Meira að segja Skoffínið búið að fara í andlitslyftingu. ‹hnussar›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/12/08 22:55

Enter virðist skriðinn undan steininum... ‹Ljómar upp›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/12/08 00:11

Kargur mælti:

Hvað er eiginlega í gangi? Póar skipta um nafn eður einkennismynd. Og apahjörðin horfin og einhvurjar druslur mættar í staðinn. Meira að segja Skoffínið búið að fara í andlitslyftingu. ‹hnussar›

Kargur minn, eitthvað rámar mig nú í að þú sjálfur hafir farið í andlitslyftingu einhvurntímann.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 8/12/08 00:13

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Mig sem minnir að Kargur hafi alltaf verið svona. Er það aldurinn?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 8/12/08 00:15

Pó mælti:

Má vera. Enn hef ég engan séð sem hefur þennan sama lit og ég. Er mér því skapi næst að líta svo á að ég einn skipi minn eigin sérflokk hvað þetta varðar. Það finnst mér í senn virðingarvert og dálítið einmanalegt.

Ég myndi setja þig á sama litaskala og albin og fleiri. Mig minnir að sá flokkur hafi verið kallaður sterk-gulur þegar það var tekist á um þetta á litaspárþræðinum í 'gamla daga'.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/12/08 00:23

Þarfagreinir mælti:

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Mig sem minnir að Kargur hafi alltaf verið svona. Er það aldurinn?

Jah, aldurinn hlýtur að vera sökudólgurinn. En hvort það er minn eða þinn aldur, það skulum við ósagt látið.

(Er ég kannski að rugla saman við Kaffi Blút?)

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/12/08 00:23

Hexia de Trix mælti:

Kargur mælti:

Hvað er eiginlega í gangi? Póar skipta um nafn eður einkennismynd. Og apahjörðin horfin og einhvurjar druslur mættar í staðinn. Meira að segja Skoffínið búið að fara í andlitslyftingu. ‹hnussar›

Kargur minn, eitthvað rámar mig nú í að þú sjálfur hafir farið í andlitslyftingu einhvurntímann.

Kjaftæði! Ég notast bara við aðra mynd á Kaffiblút.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/12/08 00:28

Og það er sumsé ekki andlitslyfting... Gríma þá kannski?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/12/08 00:29

Það er sumarlúkkið mitt.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 8/12/08 00:32

Þú færð semsagt minna að borða á veturna... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/12/08 00:32

Ég fæ alltaf meira að borða.

Það held ég nú!
        1, 2
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: