— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 342, 343, 344 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 1/12/08 23:21

‹Röltir inn, glottandi› Nei, bara grín, fyrsti desember!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 00:52

Ég er að hlusta á tónelskan nágranna minn spila rokk og ról og syngja hástöfum með - ágætt að ég er andvaka hvort eð er.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 00:54

Þetta var samt skammvinnt. Nú er það bara þægilegur niðurinn af þeim örfáu bílum sem enn eru á ferli.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 2/12/08 00:55

Með nöglum eða harðkorna?
eina sem ég heyri er viftuhljóð og lyklaborðspikk.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 01:44

Ég heyri ekki muninn svo gjörla.

Annars er nágranninn byrjaður aftur - og gott ef hann er ekki með gest, sem syngur með.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 01:50

Nú eru þeir að spila Dylan - Just Like A Woman!

Hann má eiga það að hann hefur góðan smekk, kallinn.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/12/08 02:44

The Trooper - Lemmy & Phil Campbell With Rocky George

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég er að hlusta á óminn af tónlistinni sem starfsmenn Bónuss hlusta á á meðan þeir raða vörunum í hillurnar.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 2/12/08 09:26

Time is running out - Muse
Alveg ákaflega gott lag af góðri skífu og það á sérstaklega vel við þessa dagana því það fjallar einmitt um inngöngu Íslands í Evrópubandalagið (látið þó titilinn ekki blekkja ykkur). Á meðan Apocalypse please fjallar auðvitað um bankakreppuna.
‹Hækkar›

Gagnvarpið er komið til að vera
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nú er ég að hlusta á þjófavörn í bíl hérna fyrir utan hjá mér. Og hún er búin að vera í gangi í þrjár til fjórar mínútur.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 12:29

Sonur hafsins - Ljótu hálfvitarnir

Ekki átti ég nú von á að heyra svona nokkuð á last.fm. Allt er nú til!

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Annrún 2/12/08 13:01

Dear Mr. President - Pink

Saklaus og sæt sveitastelpa - Opinbert ræktartröll Gestapó (ásamt Fergesji) - Alltaf til í góðar sturtuferðir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 2/12/08 13:12

Skabba !

Og mun gera það næsta klukkutímann

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/12/08 14:10

Er Skabbi í útvarpinu? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/12/08 14:20

Þarfagreinir mælti:

Sonur hafsins - Ljótu hálfvitarnir

Ekki átti ég nú von á að heyra svona nokkuð á last.fm. Allt er nú til!

‹Ljómar upp› Ég smellti nú á "Stjáni" svona fyrst að minnst var á LH. Snilldarband.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/12/08 14:24

Hafa LH gefið eitthvað frá sér á þessu ári? Ég væri alveg til í að endurnýja kynnin við þessa asna... ég meina... hálfvita. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 2/12/08 14:25

Kom ekki "Stjáni" út í sumar?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/12/08 14:27

Og hvar finnur maður það?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3 ... 342, 343, 344 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: