— GESTAPÓ —
Ríki Íslendinga.
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 1/12/08 17:13

Nú eru níutíu ár liđin síđan Íslendingar eignuđust sjálfstćtt ríki. Óskum vér ţeim til hamingju međ ţađ. Nú eiga ţeir einungis eftir tvö hundruđ sjötíu og tvö, til ţess ađ jafna árangur sinn af ţjóđveldistímanum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 1/12/08 19:24

Piff, Ísland var alltaf norskt hérađ.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 1/12/08 19:26

Nú er freistandi ađ karpa um muninn á sjálfstćđi og fullveldi - en ég bara nenni ţví ekki.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 1/12/08 19:27

Hvađa sjálfstćđa ríki eignuđust Íslendingar?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 1/12/08 19:38

Ţarfagreinir mćlti:

Nú er freistandi ađ karpa um muninn á sjálfstćđi og fullveldi - en ég bara nenni ţví ekki.

Ef vér höfum skiliđ rétt, ţá varđ Ísland á ţeim tíma frjálst og fullvalda ríki međ sama konung og Danmörk. Öll önnur mál en ţjóđhöfđinginn voru ađskilin. Vér lítum á ríki svo sem Kanada, Ástralíu og Nýja Sjáland sem sjálfstćđ frá Bretum, ţó Beta sé ţar ţjóđhöfđingi. Hiđ sama gilti á Íslandi.

Regína, Ísland var sjálfstćtt í nokkurn tíma, áđur en Baggalútía tók ţar yfir.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 1/12/08 19:51

Danir sáu um utanríkismál og landhelgisgćslu fyrir Íslendinga ţar til nasistar hertóku Danmörku.

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 1/12/08 23:05

Rétt er ţađ, ađ Baunar sáu um utanríkisţjónustuna; Íslendingar nenntu eigi ađ sinna henni sjálfir. En hvađ gćzluna varđar, ţá höfđu Danir hér eitt skip, og var ţađ hvergi nćrri nóg. Ţví bśttu Íslendingar fljótt viđ öđrum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Glúmur 2/12/08 00:25

Ég get ađ vísu ekki lofađ ţví ađ ég lifi 272 ár til viđbótar en ég skal sko fjandakorniđ lofa ykkur ţví ađ viđ munum ekki tapa fullveldinu og sjálfstćđinu međan ég dreg andann! ‹Lemur veđruđum hnefanum af tilfinningu í borđiđ svo ţađ skrikar til›

Gagnvarpiđ er komiđ til ađ vera
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: