— GESTAPÓ —
Dróttasóttarkeđja
» Gestapó   » Kveđist á
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/11/06 17:05

Hér vantar dróttkeđju Ég er ađ velta fyrir mér ađ hafa ţetta opnara heldur en ađrir svona keđjuţrćđir, menn mega nota síđasta orđiđ eđa jafnvel bara síđasta stafinn.

Ţráđur ţykir bráđum
ţokkalegur okkur.
máttur, dulinn dráttur,
dróttin eykur ţróttinn.
Styrkiđ sálir, yrkiđ.
Syngiđ, andann yngiđ.
Bjóđum lýđnum ljóđiđ
kátum nú međ látum

[ég er ađ stíga mín fyrstu spor í ţessu ljóđaformi. endilega leiđréttiđ ţađ sem miđur fór en haldi svo áfram]

[Ţađ gildir međ drótt eins og annan kveđskap ađ stuđlar og höfuđstafir verđa ađ vera á réttum stađ... annars fínt bara held ég... Skabbi]

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 1/12/06 12:38

Ţegar ég geri drótt ţá nota ég sniđrím á víxl viđ venjulegt innrím... veit ekki hvort ţađ sé ţađ eina rétta, en mér ţykir ţađ flott...

Látum blálax bíta,
beitu kúkamjúka,
drögum línu lćnu,
lóđ og kutum blóđiđ,
tygjum til ađ slćgja,
trum brátt í siđ,
fyrst skal flakiđ reka,
finnum djúpiđ grynnra.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 1/12/06 13:08

‹Prófar ađ hnođa.›

Skabbi okkur skammar
skrítiđ vitiđ lítiđ
Ljóđaformiđ fróđa
fallegt hér hjá kalli
Dráttur hér er háttur
hátt ţann er viđ sáttur
kćran leik vill lćra
línur gera fínar.

Er ţetta rétt gert?

[Ansi nálćgt lagi... spurning međ smá innrím í fyrstu línu, til ađ dróttiđ sé eins út í gegn... fjöldi atkvćđa og stuđlun til fyrirmyndar... en átti ţetta samt ekki ađ vera keđja?... Skabbi]

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 1/12/06 14:03

Grunnur ţessi ţunnur
ţykkri hér má vera
Stođin merka sterka
styđur hús hjá yđur
Vinur húsiđ hrynur
höfum sryrkinn virkann
Ţetta drasl mun detta
ditta má hér húsţitt

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 1/12/06 14:14

Húsţitt hylur búsiđ
Hyll'eg ţig og fylli
Drekka dropann ţekka
Dögg af jólaglöggi
Vín úr vöngum skíni
vil ég eigi skila
Blútinn bergj'úr kúti
blítt og ákavíti.

[Jćja Skabbi, er ţetta nothćft?]

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 2/12/06 02:47

Fallegt... ‹Ljómar upp›... ég er ţó alltaf međ annan stíl, veit ţó ekki hvort ţađ er réttara...

Ákavíti eykur
yndi, birtir myndir,
sýp ég vígaveigar,
vćti kverkar sćtar,
gerist ölur örvast,
ćđi svo í brćđi,
dett svo fram og dotta,
dynkur, brátt svo ţynnka.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 22/9/07 21:47

Ţynnkan ţćfir glófa
ţrautarblauta'og kalda.
Fingur ţora ţungir
ţröngva sér í göngin.
Krökt og kvikt er frostiđ
kćlir putta - bćlir.
Hönd er sálarsólin
svífur brátt fram lífiđ.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 22/9/07 22:15

(Ţetta ćtla ég ekki ađ prófa - ég fer í flćkju bara viđ ađ huxa um ađ yrkja á ţennan hátt. Ég skála bara fyrir ykkur í stađinn. ‹Skálar›)

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
voff 9/2/08 18:49

Lífiđ endar eflaust
áđur en viđ ráđum.
Gjöf sem oss er gefin
glötum, er ei rötum
veginn á, en vöfrum
villu stíginn illa.
Gćttu ađ ţér góđi.
Glćđur elds ađ lćđast.

‹Og hana nú. Ekki mátti ég láta ţráđinn lognast út af !!!›

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 4/10/08 20:43

Lćđist lćvís tófa
létt um svarta kletta
ćtlar egg ađ tyggja
auđa sleikja rauđu.
Skokka bjargiđ skakka
skríđa víđa gjótu
grípa ungann gljúpa
glefsa í og refsa.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
voff 20/11/08 18:16

Refir furđu falskir.
Fjötra ţjóđ í tötrum.
Safna vildu seđlum
sjóđi stofna gróđa
Ć Seifs undraverkin
út ei sprungu ţrútin
Betlistaf nú berum
Banka hurđ á bönkum

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
LOKAĐ
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: