— GESTAPÓ —
Hvað þýðir orðið og um hvað er það notað
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 16/5/08 15:07

Ekki var það rétt Kiddi Finni.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Ira Murks 15/10/08 22:13

Ef pontan var tóm og útséð með að redda sér nýrri, þá var maður gjörsamlega í pontinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 15/10/08 22:28

Getur verið að pontið sé svæðið á milli togvíranna?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 16/10/08 07:31

Rifjast nú eitthvað upp. Er pontið ekki stían sem fiskinum var hent í áður en hann var settur í lestina? Nokkurskonar móttaka? Ég man eftir að hafa lesið þetta, gott ef ekki var í ævisögu Guðmundar Kjærnested skipstjóra þegar hann var á kolatogara einhverntímann. Gæti líka hafa verið í bókinni "Alltaf má fá annað skip", ævisögu Ríkharðs Ásgeirssonar.

En þetta er kannski bara skot út í loftið.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 6/10/09 08:07

Jæja Vímus.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 6/10/09 08:14

Djöfull væri gaman ef ég hefði rétt fyrir mér.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 6/10/09 12:46

‹Slettir sér fram í›
Rattati er með þetta. http://www.si2.is/sogur_af_sjonum/11/
Legg til að þú bíðir ekki meira eftir Vímusi, heldur komir með nýtt orð!

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 6/10/09 18:55

Það var og.

Ég gref eitthvað upp og kem með á næstunni.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 12/11/09 01:48

Hér er eitt: Hvað þýðir kvenkyns nafnorðið klúra?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 12/11/09 23:15

Ég held ég hafi hitt Vímus niðrá Hlemm um daginn... hafði þó alldrei hitt hann áður og ég er ekki viss um að hann hafi þekkt mig.

Hann fræddi mig um áhugaverða túristastaði í nágrenni Hlemms... ég þakkaði honum fyrir og fór að skoða styttur.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 14/11/09 00:33

Er no. kvk. klúra eitthvað tengt böðun á sauðfé?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 14/11/09 00:44

Klúra er svona unninn spýtukubbur sem er fastur við hliðina á hurðinni, nokkuð ofarlega, en þó geta verið tvær klúrur, önnur uppi og hin niðri. Til að loka hurðinni er klúran sett niður í þar til gert mótvægi. Hurðinni er sem sagt lokað með klúrum. Man ekki annað orð í augnablikinu, nema slá, sem er þó miklu stærri fyrirbæri.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 15/11/09 15:50

Grýta mælti:

Klúra er svona unninn spýtukubbur sem er fastur við hliðina á hurðinni, nokkuð ofarlega, en þó geta verið tvær klúrur, önnur uppi og hin niðri. Til að loka hurðinni er klúran sett niður í þar til gert mótvægi. Hurðinni er sem sagt lokað með klúrum. Man ekki annað orð í augnablikinu, nema slá, sem er þó miklu stærri fyrirbæri.

Þetta er hárrétt hjá Grýtu!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 3/6/10 22:56

GRÝTA!

Það held ég nú!
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: