— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 75, 76, 77 ... 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 15/10/08 20:22

Það voru nú bara afgangar í matinn. Pylsur, falskur héri, egg, hrísgrjón, matreiðslurjómi, ostur. Öllu sullað saman og sett í eldfast mót og grýtt í ofinn.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 15/10/08 20:43

Það hefur verið ljóta verkið að þrífa ofninn á eftir.
Glerbrot og matarleyfar.

Var boðið í mat.
Pottréttur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/10/08 21:25

Ýsu ravioli og vínber í eftirrétt.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 15/10/08 21:49

Hjartapottréttur

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 15/10/08 22:00

Soðin ýsa og grænmeti. Ég held ég sé búin að borða heilan hvítkálshaus, ein míns liðs, á tveimur dögum. ‹Horfir sakleysislega í kringum sig›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Ira Murks 15/10/08 22:01

Brauð með kæfu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/10/08 18:12

Versta pizza sem sögur fara af... þó mér hafi verið hún gefin. Kindabaunir og laukur og ókryddað hakk er ekki gott á hráum pizzubotni...

‹Fær sér hálfa baun.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 16/10/08 18:46

Núðlur. Mjög góðar núðlur.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 16/10/08 19:23

1000 kr Wilsonspizza

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 16/10/08 21:19

Hér var kalkúnasalat með grísku ívafi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/10/08 18:38

Ég bakaði viðbjóðslega pizzu. Aldrei lærir maður af reynslunni og lætur vera að kaupa svona frystivörur.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 17/10/08 18:42

Veit það ekki alveg. Síðast þegar ég vissi ætlaði mín ástkæra móðir að bjóða mér í mat. Hun hefur samt ekkert látið í sér heyra ‹Klórar sér í höfðinu›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 17/10/08 19:10

Hvæsi mælti:

MAKK DÓNALDS !!!

‹Skoppar á kamarinn og skilar makkanum›

Þetta ógeð fer alltaf beint í gegn, sumt virðist ég aldrei ætla að læra.

Aftur gleymdi ég mér og keypti þetta helvíti.‹Blótar herfilega og hleypur á kamarinn›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 17/10/08 19:16

O Jæja, þá hringdi móðir mín! Loksins fæ ég mat. ‹Ljómar upp›

‹Laumast út›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/10/08 22:02

Pasta með rækjum

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 18/10/08 00:18

Vatn og sætuefni - öðru nafni kóklæt.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 18/10/08 00:36

Skellti í mig einni 16 tommu áðan, það var ágætt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 18/10/08 00:37

Skreppur seiðkarl mælti:

Skellti í mig einni 16 tommu áðan, það var ágætt.

Eiginlega bara stórmerkilegt. Ég get bara torgað hálfri.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
        1, 2, 3 ... 75, 76, 77 ... 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: