— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Herbjörn Hafralóns 16/8/03 23:07

Áđur en ég ber upp fyrirspurn hlýt ég ađ fagna ţví ađ Baggalútur skuli vera kominn úr sumarleyfi og ég segi líka til hamingju međ nýja útlitiđ.
En svo spyr ég: Hvađ er ađ frétta af útihátíđ Baggalúts, UGLIR 2003, sem bođađ var ađ haldin yrđi um nýliđna verzlunarmannahelgi?
Ég er búinn ađ lesa allar fréttir Baggalúts eftir sumarleyfi og hvergi finn ég stafkrók um áđurnefnda hátíđ. Og enn síđur finnst nokkuđ hér um í öđrum fjölmiđlum.
Og ég spyr enn: Var hátíđin aldrei haldin eđa lagđist óminnishegrinn svo ţungt á ritstjórnina ađ enginn innan hennar vébanda treysti sér til ađ skrifa um hátíđina?
Er kannski ratvísi minni um síđur Baggalúts svo áfátt ađ ég hreinlega finni ekki neinar frásagnir af títtnefndri útihátíđ?
Bendiđ mér endilega á fréttir og myndir ef til eru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ
Númi 17/8/03 18:43

Jú, hátíđin var haldin sem endranćr og heppnađist međ miklum ágćtum.
Ţú getur t.d. nálgast fáeinar myndir ţađan <a href="http://baggalutur.is/modules.php?set_albumName=helgin&op=modload&name=gallery&file=index&include=view_album.php">hér</a>

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: