— GESTAPÓ —
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 2/6/04 14:42

Þetta er ekki leikur en þessi þráður átti svosum ekki heima neinstaðar annarstaðar en hér. Ég er mikill tónlistarunnandi og vildi deila með ykkur uppáhalds plötunum mínum sem og að heyra hvaða plötur eru í uppáhaldi hjá ykkur. Þar sem mín uppáhöld eru af öllu tagi (ég er þessi eiginlega alæta á músik sem margir segjast vera en eru þó ekki) og því hef ég flokkað þetta niður eftir tónlistarstefnum.

60's og 70's:
Jethro Tull - Heavy Horses
Rick Wakeman - No earthly connection
Donovan - Gift from a flower to a garden
The Wall
Tommy (original movie soundtrack)
Jesus Christ Superstar (með Ian Gillan)
Procol Harum - Shine on brightly og Exotic Birds an fruit
Moody Blues - Seventh Sojurn og In search of the lost chord

Rap:
Public Enemy - It takes a nation of millions to hold us back
Funkdoobiest - Which doobie you be?
Cyypress Hill - Black sunday

Metall og dauði
Carcass - Necrotism: Descending the insulabrious
Obituary - Cause of death
Candelmass - Dawn of creation
Helloween - Kepper of the Seven keys I og II
Slayer - South of heaven
Godflesh - Streetcleaner
Metallica - Master of puppets

Popp, Rock og nýbylgja
Weezer - Bláa platan
The Rentals - Return of the Rentals
Flaming Lips - Clouds taste metallic og Transmission from the satillite heart
Radiohead - The Bends og Ok Computer
Beck - Mellow gold og Odelay
Pixies - Doolitle og Trompe LeMonde

Electronískt:
Squarepusher - Hard normal daddy og Go! Plastic
Cliffard Gilberto - I was young and needed the money

Ég mun eflaust bæta við og legg ég til að ef þið gerið lista að þið uppfærið upphaflega innleggið frekar en að gera nýtt svo auðveldara sé að sjá þetta í samhengi hjá ykkur.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 2/6/04 15:25

Mér finnst frekar erfitt að velja plötur, betra að dæma einstaka lög. En ég gæti samt fundið topp tíu lista.

1. Muse-Origin of Symmetry
Meistaraverkið þeirra, með bæði grípandi lög eins og Bliss og Plug in baby, og flókin meistarastykki eins og Space Dementia. Örugglega hápunktur ferils þeirra.
2. Pixies-Surfer Rosa
Þarf ekki útskýringu.
3. Iron Maiden-Number of The Beast
Ekki þessi heldur.
4. Metallica-S&M
Já, mér finnst þessi lög betri en originalarnir. Flest allavega. Ekkert svo vel valin lög, en þau sem voru góð fyrir eru nú frábær.
5. Muse-Showbiz
Þessi plata er samansafn af lögum sömnum á löngum tíma. Svoleiðis plötur virka mjög sjaldan vegna þess að þær hafa ekkert einkennandi sánd. Þessi plata á sín slæmu lög, og góð lög sem passa illa inní hópinn, en rödd Matts gerir hana góða.
6. Hell is For Heroes-The Neon Handshake
Eflaust fáir sem kannast við þessa hljómsveit, en ég hvet alla til að kynna sér hana. Ekkert voðalega frumleg, en þolir mikla spilun.
7. Iron Maiden-Dance of Death
Þéttari plata en margt af þessu gamla. Ekkert lag lélegt, enginn veikur hlekkur.
8. Pixies-Doolittle
Virkilega flott plata.
9. Metallica-Ride the Lightning
Frábær plata. Þó Creeping Death og Escape dragi hana aðeins niður er restin hreinræktuð snilld. Hávær spilun æskileg.
10. Pixies-Bossanova
Frábær plata í alla staði. Þarf ekki útskýringu neitt frekar en hinar Pixies plöturnar.

Frekar einhæfur listi, ekki satt? Ég vill taka það fram að ég hlusta ekki bara á þessa tónlist, hún er einfaldlega í uppáhaldi hjá mér.

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Glúmur 3/6/04 11:03

Já, talandi um einhæfa lista, ef hljómplatan er ekki með Lúðurþeytarafélagi Reykjavíkur ellegar Stefáni Íslandi þá er hún ekki í mínu safni.

Gagnvarpið er komið til að vera
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 14/7/04 04:02

Smashing Pumpkins --- Siamese Dream(1993)
R.E.M----------------- New Adventures in Hi-Fi

the Verve---------------- Urban Hymns
Bang Gang---------------- You (ótúlega vanmetið verk)

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 14/7/04 18:03

The Great Kai and J.J. stórkostleg jassfantasía með tveimur af helstu básúnuleikurum samtímanst og þá sérstaklega 6. og 7. áratugarins.

James Louis Johnson(J.J.) og Kai Winding

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 14/7/04 20:58

Djöfull kannast ég við þetta Kai Winding nafn. Segðu mér, Leibbi...

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 15/7/04 01:40

Bandarískur básúnuleikari, hvítur á hörund. Nokkuð sleipur náungi, frægðarsól hans stóð ávallt í skugga J.J. Johnson, skein hvað hæst þegar þeir tóku höndum sínum saman. Bar mest á honum á Birth of Cool Miles tímabilinu. Ansi skemmtilegur gaur, mæli samt eindregið meira með honum Jay jay Johnson, enda fyrirmynd flestra djazzbásúnista. Spyrjiði bara hann Samúel.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
LOKAÐ
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: