— GESTAPÓ —
Það tilkynnist hjer með opinberlega.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33 ... 98, 99, 100  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 00:50

Vladimir Fuckov mælti:

Það tilkynnist hjer með opinberlega að göngulag vort minnir í augnablikinu lítillega á göngulag Ottos nokkurs Flick. Líklega jafnar það sig þó fljótlega.

Fóruð þjer ekki akandi á jökulinn í dag líkt og vjer gjörðum hvað Langjökul varðar?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/4/08 00:51

Nei, um var að ræða fjallgöngu af stærri gerðinni ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 00:53

Vladimir Fuckov mælti:

Nei, um var að ræða fjallgöngu af stærri gerðinni ‹Ljómar upp›.

Öss, mitt mottó er: Hví að ganga ef unnt er að aka.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/4/08 01:00

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég tók niður jólaljósin í dag. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 01:12

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég er fainn að finna á mér af Gindrykkju. ‹Ljómar upp›

Innsláttar- og stafsetningarvillur, sem ég kanna að gera mig sekan um, skrifast því á kostnað ölvunar.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 20/4/08 01:16

Það tilkynnist hér með opinberlega að kondórinn er floginn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 20/4/08 01:17

Enter mælti:

Það tilkynnist hér með opinberlega að kondórinn er floginn.

‹Horfir til hinmins, en sér ekki neitt›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 21/4/08 06:56

Það tilkynnist hér með óopinberlega að það er til skammar hvernig Ísland er í Gúggúl Örtð...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 21/4/08 07:09

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég er þreyttur.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/4/08 21:25

Það tilkynnist hjer með opinberlega (með sérstakri tilkynningaráherslu til Hvæsa) að Ívar og Jóakim sitja nú sveittir við að opna litla bjóra.

Feldirnir eru til sölu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 29/4/08 21:32

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég ætla að flýja yfir á Kaffi Blút meðan þessi a****** aukasjálf nauðga hér húsum meira en góðu hófi gegnir.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir fimm sinnum á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/4/08 21:55

Æ kjánagaldrinn þinn. Það er ekki eins og aukasjálf séu einhvur nýlunda hér á póinu. Getum við ekki bara verið vinir aukasjálfanna okkar? ‹Glottir eins og fífl›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 29/4/08 21:58

Hexia de Trix mælti:

Æ kjánagaldrinn þinn. Það er ekki eins og aukasjálf séu einhvur nýlunda hér á póinu. Getum við ekki bara verið vinir aukasjálfanna okkar? ‹Glottir eins og fífl›

Nei. Það er eins og að vera afi sinn!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Masi 29/4/08 22:01

Ég þoli ekki þessi aukasjálf. ‹Íhugar að fara yfir á Kaffi Blút til Galdra›

Ef þú ætlar að laumupúkast, þá er eins gott fyrir þig að vera mafíósi!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 29/4/08 22:23

Það tilkynnist hér með opinberlega að .....

Ég er alveg búinn að gleyma því...‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 29/4/08 22:45

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég fékk svo mikið stresskast í kjölfarið á manchester leiknum að ég fann mig knúinn til að klára "nokkra" bjóra. Skál!!! xTxTxTxT

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/4/08 22:47

Meira dýradrápið hérna alltaf hreint. Hvað hafið þið eiginlega á móti blessuðum nagdýrunum?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 4/5/08 02:22

Það tilkynnist hér með opinberlega að ég hef engan bjór klárað nýverið enda mikill dýravinur. Aftur á móti fann ég einstaklega meinlegan laumuþráð fyrir ótiltekið stuttu síðan og velti því fyrir mér hvort það sé ekki vegna þess að ég hafi ekki klárað neinn bjór.
‹Klórar sér í höfðinu›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33 ... 98, 99, 100  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: