— GESTAPÓ —
Af skruddum
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 01:58

Háttvirtir gestapóar,

Ţegar ég var ađeins smá strák-hvolpur og var nýbúinn ađ uppgötva undraheim bókstafanna gruflađi ég mikiđ í bókasafni öldutúnsskóla, ţar ég leitađi kennslu. Ţar lćrđi ég ađ tćta í mig bćkur um mín helstu hugđarefni, en á ţeim tíma var allt um tröllskessur, reimleika, gođ og geimverur mér, sjö ára drengnum, sérlega hugleikiđ. Ég las klassískar bókmenntir á borđ viđ „Undur veraldar“, „Dularfullu“ bćkurnar eftir nýnasistann Enid Blyton, „Gođ og garpar“ og líkađi vel.
Eina bók tók ég ţó sérstöku ástfóstri. En hún bar nafniđ „Gođ, Menn og Meinvćttir“ og fjallađi um grísku gođin...Hún gersamlega flutti mig í annan heim Ég hef alltaf stćrt mig af ţví ađ hafa aldrei gefist upp á bók, og alltaf klárađ allar bćkur sem ég hef byrjađ á. En...Ţví miđur, ţá hafđi eitthvert vandrćđabarniđ rifiđ síđustu blađsínu úr bókinni.

Síđan er mikiđ vatn runniđ til sjávar.
„Gođ, Menn og Meinvćttir“ er eina bókin sem ég hef komist í tćri viđ sem ég hefi aldrei lesiđ spjaldanna á milli. Ţetta nagar mig enn í dag. Ég man ekkert hvađ stóđ á nćstsíđustu blađsíđunni, en ţrátt fyrir ţađ ligg ég stundum í fleti mínu ađ nóttu og velti ţví fyrir mér hvort ég eigi ţađ eftir ólifađ ađ klára „Gođ, Menn og Meinvćttir“...En hún virđist međ öllu ófáanleg hvar sem ég leita.

Hvađ get ég gert?

‹Brestur í óstöđvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Amelia 21/2/08 08:44

Ég trúi nú ekki öđru en ađ hún finnist á öllum betri bókasöfnum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđbjörn 21/2/08 11:53

Smkvćmt Gegni er hana ađ finna á eftirfarandi söfnum:

Alm./skólasafniđ Stokkseyri

Amtsbókasafniđ Akureyri

Amtsbókasafniđ Akureyri(les)

Amtsbókasafniđ Stykkishólmi

Austurbćjarskóli

Borgarbókasafn Ađalsafn

Borgarbókasafn Foldasafn

Borgarbókasafn Gerđubergi

Borgarbókasafn Kringlusafn

Borgarbókasafn Seljasafn

Borgarbókasafn Sólheimasafn

Borgarbókasafn Ársafn

Borgarhólsskóli

Breiđagerđisskóli

Breiđholtsskóli

Brekkuskóli

Bćjar/hér.bókasafn Selfoss

Bókasafn Akraness

Bókasafn Djúpavogs

Bókasafn Eyjafjarđarsveitar

Bókasafn Garđabćjar

Bókasafn Grindavíkur

Bókasafn Grundarfjarđar

Bókasafn Hafnarfjarđar

Bókasafn Hérađsbúa

Bókasafn Kópavogs

Bókasafn Reykdćla

Bókasafn Reykjanesbćjar

Bókasafn Seltjarnarness

Bókasafn Seyđisfjarđar

Bókasafn Vestmannaeyja

Bókasafn Vopnafjarđar

Bókasafn Álftaness

Bókasafn Ólafsfjarđar

Bókasafniđ á Eskifirđi

Bókasafniđ á Hvammstanga

Bókasafniđ á Húsavík

Bókasafniđ í Hveragerđi

Dalvíkurskóli

Digranesskóli

Fellaskóli

Fjölbrautaskólinn Garđabć

Flataskóli

Flensborgarskóli

Foldaskóli

Fossvogsskóli

Framhaldsskólinn á Laugum

Garđaskóli

Giljaskóli

Glerárskóli

Grandaskóli

Grundaskóli

Grunnsk. Egilsstöđum/Eiđum

Grunnsk. Fáskrúđsfjarđar

Grunnskóli Vestmannaeyja-BARN

Grunnskóli Vestmannaeyja-HAM

Grunnskólinn Borgarnesi

Grunnskólinn Sandgerđi

Hafnarskóli

Hagaskóli

Hallormsstađaskóli

Hamraskóli

Hlíđaskóli

Hvassaleitisskóli

Háskólinn á Akureyri

Háteigsskóli

Hérađsb. Kirkjubćjarkl.

Hérađsbókasafn Borgarfj.

Hérađsbókasafn Rangćinga

Hérađsbókasafn Strandas.

Hérađsbókasafn V-Skaft.

Hólabrekkuskóli

Húsaskóli

KHÍ Stakkahlíđ

Kársnesskóli

Kópavogsskóli

LHÍ Skipholti

LHÍ Sölvhóli

Langholtsskóli

Laugalćkjarskóli

Laugarnesskóli

Lbs-Hbs Ţjóđarbókhlađa

Lbs-Hbs Ţjóđdeild

Lestrarfélagiđ Baldur

Lindasafn

Lundarskóli

Lćkjarskóli

Melaskóli

Menningarmiđstöđ Hornafj.

Myndlistaskólinn Reykjavík

Mýrarhúsaskóli

Oddeyrarskóli

Réttarholtsskóli

Selásskóli

Skólasafnamiđstöđ Reykjav.

Snćlandsskóli

Síđuskóli

Valhúsaskóli

Vallaskóli Sandvík

Vallaskóli Sólvellir

Varmalandsskóli

Varmárskóli eldri

Varmárskóli yngri

Verzlunarskóli Íslands

Vesturbćjarskóli

Vogaskóli

Víđistađaskóli

Álftamýrarskóli

Ártúnsskóli

Ölduselsskóli

Öldutúnsskóli

Menn sáttir ţá? Ég vona innilega ađ ţetta geti hjálpap ţér....

Međ fyrirvara um innsláttar-, málfars-, stafsetningar- og kynvillur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 16:41

Ţađ er ágćtt...Fyrir utan ađ ég er haldinn mikilli skýjafćlni og fer helst ekki út úr húsi.
Ef einhver sem á bókina gćti máski fundiđ hana og slegiđ síđustu blađsíđuna hérna inn, vćri ţađ vel ţegiđ.

Ef ekki, ţá neyđist ég til ađ taka á honum stóra mínum og rölta út, undir hinn gapandi, ógnvekjandi, ókannađa, óhuggulega himinn!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
voff 21/2/08 16:46

Ekki lengur gegnir Gegnir.
Gegnumblautur varđ af regni.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 17:23

Öldutúnsskóla? Ertu ţá Hafffirringur? ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 17:24

voff mćlti:

Ekki lengur gegnir Gegnir.
Gegnumblautur varđ af regni.

Gegnir gegnir mér alltaf. Ég er sko í AG (Ađdáendaklúbbi Gegnis) ‹Ljómar upp›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 17:28

Já, ég játa ađ ég er hafnum firrtur og gekk í Öldutúnsskóla Ţó ég kannist reyndar ekkert viđ ţetta risastóra, tölvuvćdda barnavöruhús sem er komiđ ţarna í stađ skólans ţegar ég á ţar leiđ hjá...Ég ku meir ađ segja teljast til herraţjóđar ţeirrar er Gaflarar kallast ţó ég sé reyndar brottfluttur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 17:30

Má nokkuđ spyrja á hvađa árabili ţú sóttir ţessa ágćtu menntastofnun?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 17:32

...ţví sjálf var ég ţar viđlođandi áđur en stóra barnavöruhúsiđ gleypti skólann.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 17:36

Skólaganga mín ţar hófst áriđ 1985 og lauk henni svo tíu árum síđar eins og menntamálaráđherra gerir ráđ fyrir.
En ţér?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 18:19

Skólagöngu minni lauk um miđbik ţinnar. Ég var samt ekki vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođ, menn og meinvćttir!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 19:45

Hexia de Trix mćlti:

Skólagöngu minni lauk um miđbik ţinnar. Ég var samt ekki vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođ, menn og meinvćttir!

Ţá er einum fćrra á lista grunađra...

Ég mun hafa uppi á ófétinu sem á sökina!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 21/2/08 19:59

Hexia de Trix mćlti:

Skólagöngu minni lauk um miđbik ţinnar. Ég var samt ekki vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođ, menn og meinvćttir!

En kannski ţá vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođum, mönnum og meinvćttum?
‹Styđur báđum höndum á mjađmir, hallar sér aftur og hlćr eins djúpum hlátri og unnt er›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 21/2/08 22:36

‹Lemur Günther í hárkolluna› Ég leyfi mér ađ hafa titla í nefnifalli, enda sést á samhenginu ađ orđiđ „bókinni“ var sleppt úr setningunni til ađ skapa knappan stíl. ‹Glottir›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Brauđfótur 21/2/08 23:38

Günther Zimmermann mćlti:

Hexia de Trix mćlti:

Skólagöngu minni lauk um miđbik ţinnar. Ég var samt ekki vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođ, menn og meinvćttir!

En kannski ţá vandrćđabarniđ sem reif síđustu blađsíđuna úr Gođum, mönnum og meinvćttum?
‹Styđur báđum höndum á mjađmir, hallar sér aftur og hlćr eins djúpum hlátri og unnt er›

A-HA! Hún er komin aftur á listann! Ég skal sýna ţeim öllum!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 22/2/08 18:51

Hexia de Trix mćlti:

‹Lemur Günther í hárkolluna› Ég leyfi mér ađ hafa titla í nefnifalli, enda sést á samhenginu ađ orđiđ „bókinni“ var sleppt úr setningunni til ađ skapa knappan stíl. ‹Glottir›

Nefnifallssýkin er jafn vitlaus, sama hve knappur stíllinn er. Orđiđ sem stýrist af forsetningunni ţarf ađ vera til stađar til ađ stýrast af forsetningunni. Forsetningin úr stýrir ţágufalli. Púnktur [sic].

Til ađ skapa knappan stíl er oft fegurra ađ sleppa forsetningunni og nota eignarfall, sbr. „Ég er ekki vandrćđagemsinn sem reif síđustu blađsíđu [bókarinnar] Gođa manna og meinvćtta.“ (Ef eignarfall er notađ í stađ fs. sést líka betur hve vitlaust ţađ er ađ sleppa fallmörkuninni, prófiđ ađ setja titilinn í nefnifall.)

P.S. Nefnifallssýkin er jafnvel ađ verđa útbreiddari en helv. ţágufallssýkin. Ţađ eru engsk [sic] áhrif.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 24/2/08 14:08

‹Fćr sér međal viđ téđri sýki, ţó ekki sé nema til ađ halda hárkollugaurnum góđum›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: