— GESTAPÓ —
Kvikmyndaatriðagetraunarleikur Illa Apans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 109, 110, 111 ... 114, 115, 116  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/12/07 23:47

Laukrétt. Eftirminnilegt stórvirki í alla staði.

Næst:
Maður stendur fyrir utan hús í mígandi rigningu og heldur á stóru kasettutæki fyrir ofan hausinn og spilar úr því tónlist.

Þarf að sjá þessa mynd aftur, hef ekki séð hana síðan á unglingsárum.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/12/07 23:49

Humm. Er þetta ekki bara Say Anything?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/12/07 23:50

Auðvitað.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 15/12/07 23:59

Sá hana einmitt fyrir ekki svo löngu, þá í fyrsta sinn frá æskuárum mínum.

Ungur maður stendur á spjalli við konu sem hann og við teljum vera móður hans. Skyndilega byrjar hún að tæla hann, eða svo virðist a.m.k. Stuttu seinna hnígur hann í valinn.

Hver er myndin og hvernig lést maðurinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/12/07 00:22

Fjandakornið. Þetta hringir mörgum ryðguðum bjöllum.

Er þetta Lynch mynd?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/12/07 00:46

Nei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/12/07 01:23

‹Gnístir tönnum›

Þetta er skelfilega kunnuglegt.

451 Fahrenheit?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 16/12/07 01:26

Gerist myndin í stríði?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/12/07 12:24

Hakuchi mælti:

‹Gnístir tönnum›

Þetta er skelfilega kunnuglegt.

451 Fahrenheit?

Jarmi mælti:

Gerist myndin í stríði?

Nei og nei.

Myndin tengist reyndar Say Anything í leikaravali.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 16/12/07 12:26

Er umrædd mynd eldri en frá árinu 1986?

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 16/12/07 12:28

Nei, hún er yngri en það - en ekki mikið yngri.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 20/12/07 23:57

Isak Dinesen mælti:

Ungur maður stendur á spjalli við konu sem hann og við teljum vera móður hans. Skyndilega byrjar hún að tæla hann, eða svo virðist a.m.k. Stuttu seinna hnígur hann í valinn.

Hver er myndin og hvernig lést maðurinn?

Jæja! Vísbending: John Cusack leikur semsagt aðalhlutverkið. Í öðru aðalhlutverki er dóttir verulega þekkts leikstjóra og í því þriðja eiginkona leikara sem varð leikstjóri á seinni árum...

Skakklappist þið nú til að svara - þetta er auðvelt úr þessu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/12/07 00:16

Miðnætti í garði góðs og ills?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 21/12/07 00:46

Nei, þessi er eldri.

Líklega má vel flokka myndina sem film noir en faðir aðalleikkonunnar sem ég nefndi var með þeim fyrstu og frægustu sem nýttu þann stíl. Þá á ræman það sameiginlegt með Midnight... að vera gerð eftir skáldsögu - þó mun minna þekkt sé. Höfundur hennar var samt mjög virtur glæpasagnahöfundur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mr. C-3PO 25/12/07 02:12

Skuggar og þoga?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 25/12/07 09:00

Þetta hlýtur þá að vera The Grifters.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 25/12/07 15:27

Tina St.Sebastian mælti:

Þetta hlýtur þá að vera The Grifters.

Rétt!

Þetta er hin ágæta The Grifters með þeim John Cusack, Anjelicu Huston og Annette Bening. Anjelica er auðvitað dóttir John Hustons, leikstjóra Key Largo, Möltufálkans og fleiri klassískra film noir mynda. Bening er eiginkona leikarans og leikstjórans Warren Beatty. Myndin er byggð á sögu Jim Thompsons.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 30/12/07 18:48

Tina!

Það held ég nú!
        1, 2, 3 ... 109, 110, 111 ... 114, 115, 116  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: