— GESTAPÓ —
Jólaleikur Ívars Sívertsen: KORT TIL GESTAPÓA
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 18/12/07 00:05

Nú skulum viđ ímynda okkur hvernig jólakortin verđa í ár.

Til Vímusar gćti komiđ eftirfarandi kort:

Jólin 2007
Kćri Vímus
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár
Ţökkum lyfin

Hampur og Jóna

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 18/12/07 09:50

Elsku Galdri

Gleđilegan Blút og farsćlt komandi Pó.

Skarpmon Skrumfjörđ

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 19/12/07 00:22

Herra og frú Sívertsen,

Gleđilega sítrónu og farsćlt komandi bauv.

Kargur group inc.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 19/12/07 00:29

Gestapóar nćr og fjćr.

Megi Enter fćra ykkur gleđilegar hátíđir
og ţiđ taka ykkur orđ hans í munn er
hann fékk Blútsýru á krossgata:
"Ţađ er fullkomnađ"

Krossgata, međ stillt á grćnt í allar áttir.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 19/12/07 00:29

Herra (?) Texi Everto

Ég óska sjálfum mér og hestinum mínum gleđilegra jóla og farsćls (líka faxsćls fyrir hestinn) komandi árs.

Ég sjálfur (Texi en ekki Ég sjálfur)

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: