— GESTAPÓ —
Ljóðlínan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 137, 138, 139 ... 261, 262, 263  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 2/12/07 01:05

Línu hérna leggðu inn
ljóð nú hálfnað er.
Yrkjum hérna enn um sinn
endar vísan hér.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/12/07 11:28

Þetta fannst mér firna gott.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 2/12/07 11:31

Þetta fannst mér firna gott
og fjarskalega gaman.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/12/07 11:32

Þetta fannst mér firna gott
og fjarskalega gaman.
Um mig læddist lítið glott

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 2/12/07 11:37

Þetta fannst mér firna gott
og fjarskalega gaman.
Um mig læddist lítið glott
er lékum við hér saman.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/12/07 11:41

Nýja lagið líkar mér (aðventulag Baggalúts, þ.e.a.s.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 2/12/07 11:50

Nýja lagið líkar mér (aðventulag Baggalúts, þ.e.a.s.)
ljótt er ei að vita. (hvar heyrir maður það?)

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/12/07 11:56

Nýja lagið líkar mér (aðventulag Baggalúts, þ.e.a.s.)
ljótt er ei að vita. (hvar heyrir maður það?)
Á Rás 2 beint ég bendi þér. (Það var á 11. tímanum í Helgarútgáfunni. Hægt að fletta að því þegar þátturinn er búinn.)

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 2/12/07 21:43

Nýja lagið líkar mér (aðventulag Baggalúts, þ.e.a.s.)
ljótt er ei að vita. (hvar heyrir maður það?)
Á Rás 2 beint ég bendi þér. (Það var á 11. tímanum í Helgarútgáfunni. Hægt að fletta að því þegar þátturinn er búinn.)
Brún er mykjuskita.Ókei sorrí, ég fann bara ekkert annað!

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/12/07 22:42

hvurslags mælti:

Nýja lagið líkar mér (aðventulag Baggalúts, þ.e.a.s.)
ljótt er ei að vita. (hvar heyrir maður það?)
Á Rás 2 beint ég bendi þér. (Það var á 11. tímanum í Helgarútgáfunni. Hægt að fletta að því þegar þátturinn er búinn.)
[size=7]Brún er mykjuskita.[/size]Ókei sorrí, ég fann bara ekkert annað!

Neðsta línan lítil var,

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 2/12/07 22:48

Neðsta línan lítil var,
láðist mér það eigi.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/12/07 12:59

Neðsta línan lítil var,
láðist mér það eigi.
Aðra leggðu inn mjög snar,

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 3/12/07 14:00

Neðsta línan lítil var,
láðist mér það eigi.
Aðra leggðu inn mjög snar,
á einmitt þessum degi.

Oft var þörf, en nauðsyn nú

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 3/12/07 14:02

Oft var þörf, en nauðsyn nú
að nurla saman kvæði.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/12/07 14:21

Oft var þörf, en nauðsyn nú
að nurla saman kvæði.
Línum saman safnar þú

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 3/12/07 16:14

Oft var þörf, en nauðsyn nú
að nurla saman kvæði.
Línum saman safnar þú
í sódómísku æði.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/12/07 16:55

Froskalærin franskir þrá,

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/12/07 17:15

Froskalærin franskir þrá
fersk og niðursoðin,

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... 137, 138, 139 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: