— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/11/06 23:46

Jæja...

Þá er orðið ljóst að, sá áður ágæti tónlistar-niðurhalsvefur Lime Wire má muna sinn fífill fegurri, eða eigum við að segja sinn sítrónubörk fegurri. Nú segi ég stopp við óstöðvandi veirusýkingum af öldum alnetsins og af völdum þessa ófagnaðar.

Gæti einhver þarna úti bent mér á nýjan vettvang sem virkar á jafn einfaldan hátt, en er ekki jafn þungt í vöfum og er kannski ekki með eins mikla smitandi flensu og sítrónubörkurinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/11/06 23:46

Sjáum nú til ...

Hefurðu prófað sálarrannsóknina (e. soulseek)?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 1/11/06 23:55

Já, auðvitað var eitthvað reynt við Soulseek, en hann virtist nú vera ofvaxin mínum rokksködduðu heilahvelum, en það má náttúrulega reyna aftur, en mér fannst hann bara eitthvð svo flókinn..

Enö, hefur uppsetningin á honum breyst eitthvað að undanförnu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 1/11/06 23:58

Ekki svo ég viti til ... en reyndar er langt síðan ég notaði þetta.

Nú til dags notast ungviðið víst mest við Bittorrent, en ekki er það beinlínis einfalt né aðgengilegt, svona afstætt séð.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 2/11/06 00:06

Já, það má nú segja...

Sparkar í dollu í vegakanti og horfir út í auðnina

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 2/11/06 00:08

Ég notast mest við forritið eMule og það er voða þægilegt að skoða úrvalið á síðunni http://www.sharethefiles.com , þar eru ótal þættir og bíómyndir og allar skrár þar eru „verified“ og litlar líkur á vírusum. Það er reyndar ekki mjög mikið af tónlist á síðunni sjálfri en svo er hægt að leita í eMule forritinu sjálfu og finna allan fjandann.
Það er mjög fínt FAQ á síðunni og kannski smá basl að koma þessu upp í fyrsta sinn (tók kannski 2 tíma að fikta sig áfram) en síðan hefur þetta virkað frábærlega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 3/11/06 04:22

Ég nota Azureus forritið, og torrentz.com, svona móðursíða yfir allar bittorrent síðurnar.

Þetta er súrt því ég veit ekki um góða þýðingu á azureus, kannski blámi eða e-ð

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 16/5/07 17:45

Jamms, DC++ og beint til Uzbekistan þarsem þeir ná aldrei í logskrár með neinu um þig.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/5/07 22:13

Eru DC++ höbbar sem eru á Íslandi? Ég notaði þetta einu sinni og svo hvarf þetta neðanjarðar eftir ofsóknir Magnúsar Kjartanssonar.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 16/5/07 22:32

Magnús Kjartansson er fasisti. Heimtar að menn fái borgað fyrir það sem þeir búa til!

Ja svei honum!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 16/5/07 22:38

Nákvæmlega. Óþolandi lúser.

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 16/5/07 22:59

Rattati mælti:

Magnús Kjartansson er fasisti. Heimtar að menn fái borgað fyrir það sem þeir búa til!

Ja svei honum!

Væntanlega eigið þjer við að hann heimti að þeir fái borgað fyrir það sem aðrir þeim óviðkomandi búa til ‹Setur STEF, SMÁÍS o.þ.h. á áberandi stað á listanum ógurlega yfir óvini ríkisins›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 16/5/07 23:00

Jújú, og það líka.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/5/07 00:12

WWW.DCI.IS
Enþá til

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 17/5/07 22:48

Athyglisvert. Hafðu þakkir fyrir Grágrímur.

Konungur Baggalútíu.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: