— GESTAPÓ —
Glćný, ekki vera vond viđ mig
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/4/07 23:38

Ég held hún geti ekki brennt sig. Mér sýnist ţetta bál hafa veriđ ţarna síđan sautjánhundruđ og súrkál. Nei, fyrr líklega.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 10/4/07 23:41

Jóhanna á bálinu mćlti:

Ég ţakka góđar viđtökur. Allavega flestar.

Ég held ađ ég sé ekki góđur tígrisdýramatur. Eldurinn fer örugglega ekki vel međ feldinn.

Hvernig lýst ykkur annars á litinn minn? Er ţetta ekki svona nokkurn veginn ţađ sem kemur út ef mađur blandar saman grćnu, bláu, gulu og slatta af rauđu?

Sýnist ţetta reyndar vera mestmegnis gult međ dágóđri slummu af rauđum út í... en ekki meira en dropa af bláu.

Ţú sleppur annars... ég fíla ekki flamenberađan mat.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/4/07 01:13

‹Mćtir í kakóiđ›
Velkomin Jóhanna. Ég samhryggist međ litleysuna. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Kakóiđ er samt gott. ‹Ljómar upp›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 11/4/07 10:58

‹Ygglir sig› Auđvitađ er kakóiđ gott! Ég mallađi ţađ, svo útkoman getur ekki veriđ önnur. Bévuđ vitleysa er í ţér Billi minn!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
B. Ewing 11/4/07 11:46

‹Ţefar uppi kakóilminn› Nammi namm... ‹Býđur Jónnu bálköst velkomna milli gúlsopa›

Siglingafrćđingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíđameistari Baggalúts. •  • Stýrimađur Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráđherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 3/5/07 12:48

Fuđrađi Jóhanna upp? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 3/5/07 14:11

Ćtli ţađ ekki. Viđ vorum a.m.k. ekkert vođalega vond viđ hana...

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Útvarpsstjóri 3/5/07 14:13

Hugsanlega hefur gleymst ađ bćta á eldinn. ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Fjósamađur Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiđlafulltrúi RBB
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 3/5/07 15:03

Ţarfagreinir mćlti:

Ég tek undir međ Meistara Blástakki Blámanni ađ blái liturinn ber höfuđ og herđar yfir alla hina litina, ađ ţeim löstuđum. Ţađ vćri glaprćđi ađ vera ekki međ í sigurliđinu.

En jú, rétt er ţađ ađ Enter er sá eini sem ku hafa bćđi getu til og nennu á ađ spreyja myndirnar. Vonandi velur hann réttan lit handa ţér.

Já, blátt er best. Kóbaltblátt.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 5/5/07 22:55

Billi bilađi mćlti:

Fuđrađi Jóhanna upp? ‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Ţađ virđist vera og er miđur ţví ţetta var skemmtilegasta nýliđamóttaka í langan tíma ‹Brestur í óstöđvandi grát›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Jóhanna á bálinu 15/5/07 14:33

‹Huggar Vladimir› Ég er ekkert farin. Ég bara komst ekki í nothćfa tölvu.
En mikiđ er gaman ađ heyra ađ mín var saknađ! ‹Bćtir á eldinn og ljómar upp›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Offari 15/5/07 14:37

Viđ héldum ađ ţú hefđir fuđrađ upp.

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Jóhanna á bálinu 15/5/07 15:04

Neinei, ég brenn nú ekki til ösku. Ég er bara ađ hlýja mér ađeins hérna í logunum.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
albin 16/5/07 04:36

Góđur litur. ‹Ljómar upp›

-------- Sérlegur launmorđingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilrćđisráđherra Snillingur Orginal
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 16/5/07 17:59

Hvernig stendur á ţví ađ stöđugur flaumur liggur
fagurra kvenna inná yndćlis baggalútinn?

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 16/5/07 18:03

Ib Sen mćlti:

Velkomin, Guđný.

Notkun á svokölluđum "raunheima nöfnum" er međ öllu bönnuđ hér. Í versta falli geta menn komist á auđveldan máta á lista yfir óvini ríkisins (c)

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 16/5/07 19:16

Ég hélt líka ađ ţetta vćri Guđný.

‹Stendur á lóunni›

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 16/5/07 20:44

Halló, getur einhver sagt mér stöđuna međ ţennan nýliđa. Ég er hérna međ tvo stimpla en ég veit ekki hvorn ég á ađ nota.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
LOKAĐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: