— GESTAPÓ —
Hvað ertu að drekka?
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 29, 30, 31 ... 57, 58, 59  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 5/4/07 17:50

Svart te frá Yunnan héraði í Kína. Yndislegt, glæsilegt, ótrúlega gott. Maður þarf ekki annað en að horfa á það til að komast í gott skap.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Kaffi sem hreysiköttur kúkaði... spes

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/4/07 17:59

Er kúkur í kaffinu?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nei, baunirnar eru látnar ganga gegnum hreysiketti og síðan hreinsaðar og brenndar, á að ná einhverjum beiskjum úr. Ég finn svo sem engan mun.

- Hæstvirtur Lögfræðingur pirrandi félagsins - Þáttastjórnandi hinna sívinsælu Baggasveins og Baggasveinku þátta - Besservisser - Verndari rauðs pestós - Stofnandi og Skýjameistari H-menningarklúbbsins - Fósturmóðir Skoffíns - Unnusta Slopps -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 5/4/07 18:17

Ég held að ég afþakki kaffiboðið hjá þér.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 8/4/07 01:06

Coca-Cola.xT

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 8/4/07 02:21

Smirnoff vodka.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/4/07 02:21

Sama og Lopi.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 8/4/07 05:21

Kók. Kalt, svalandi kók. Og mikið andskoti passar það vel við hassið.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 8/4/07 08:45

Já þyrstir þig Tina af hassinu. Má ekki bjóða þér eina jónu með úrvals skunki?

Ég held mig við vodka meðan byrgðir endast. Keypti 67 flöskur um mánaðarmótin og er varla hálfnaður. Skál!

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var nú bara að drekka Earl Grey te. ‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 8/4/07 17:15

Teið er búið og því drekk ég áfram drykk sannrar karlmennsku, perusíder.

‹Finnur bringuhárin spretta sem aldrei fyrr›

Konungur Baggalútíu.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/4/07 18:31

Floridana appelsínusafa.

‹Skellir sér í þröngar stuttbuxur og ermalausann bol›

Ætlar einhver með út að skokka ?

‹Setur svitaband í stíl við stuttbuxurnar á ennið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 8/4/07 23:25

Meira vodka.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 9/4/07 00:32

Páskabjórinn. Víking sterkur, eiginlega allt of sterkur svona fyrir svefnin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/4/07 00:34

hvað á ég að þurfa að nefna þetta á mörgum þráðum að ég er að drekka bjór!!!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 9/4/07 00:45

Er þetta lið svona þroskaheft? Vodka

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 9/4/07 00:49

Ó! Erum við að djamma í kvöld?

Ég sem drekk bara vont vatn með verra þykkni.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 29, 30, 31 ... 57, 58, 59  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: