— GESTAPÓ —
Athvarf grćjufíkla
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 3/4/07 20:59

Hć ég heiti Bangsímon og er grćjufíkill. Samt ekki. En ég keypti mér í dag nýja hátalara fyrir hrúgu af peningum (ef ég mundi einhverntímann taka ţá út, ţeir eru í raun bara tómar upplýsingar) sem heita Dynaudio Acoustics BM6A.

Ţannig ađ mér datt í hug ađ búa til ţráđ ţar sem mađur getur taliđ upp hvađ mađur á fínar grćjur ef mađur vill.

pant byrja!

ţađ sem er á skrifborđinu mínu núna er:
15" MacBook Pro sem er tölvan mín og keyrir OS X og Windows XP.
Dynaudio Acoustics BM6A sem eru hátalarnir mínir sem eru ótrúlega nákvćmir og geta spilađ tónlist hćrra en ég mun nokkurntímann ţora ađ spila á ţess ađ vera međ ţrjár heyrnahlýfar. ţeir eru međ sitthvorn magnarann inní sér.
Sennheizer HD650 heyrnatól sem eru mjög nákvćm líka og mjög ţćgilegt ađ hlusta á.
250GB Lacie harđadisk til ađ geyma tónlist og glápiefni.
Tapaco mix50 mixer, mjög lítill mixer sem ég nota til ađ hćkka og lćkka. fer ekki hćrra en 25% á hćkkalćkka takkanum, ţví ţá finnst mér eins og tónlistin sé ađ lemja mig.
K790i frá sony ericsson. ćđislegur sími sem ég nota sem mp3 spilara, myndavél og vekjaraklukku. og svo náttla síma stundum.
M-Audio MobilePre. usb hljóđkort. ekkert sérstaklega gott en gerir sitt gagn.
Auđkennis lykill fyrir heimabankann.

oh ég hef gaman af fínum grćjum.
‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Salka 3/4/07 21:01

Skil ekki grćjufíkn, ţađ dugar mér ađ hćgt sé ađ kveikja og slökkva.

Nćturdrottning á vinstri vćng Teningahallarinnar leggur til ađ (gulu) grćnu aparnir verđi límdir upp á fremstu síđu. - Alveg prýđileg Baggalýta, af lýti ađ vera -
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 3/4/07 21:02

Eđa láta einhvern annan kveikja, og slökkva svo aldrei... ‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Sverfill Bergmann 3/4/07 21:04

‹Snortar Bang&Olufsen›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 3/4/07 21:08

ţađ er alltílagi skilurru, ţú veist, ţađ ţurfa ekkert allir ađ vera eins skilurru. mér finnst t.d. ekkert gaman af stórum stöfum í byrjun setningar. en ţađ er líka alltílagi, ţú veist.

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 3/4/07 22:15

Ég hélt ţetta vćri athvarf gćgjufíkla.

Konungur Baggalútíu.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 3/4/07 22:28

Hakuchi mćlti:

Ég hélt ţetta vćri athvarf gćgjufíkla.

Haha ég las ţađ sama.

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 3/4/07 22:29

Ţá er bara spurning hvort ţú segir okkur ekki frá kíkinum ţínum.

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 3/4/07 22:32

‹Segir ekki frá kíkinum sínum›

Konungur Baggalútíu.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 3/4/07 22:35

Ég elska grćjur líka en ţar sem ég er í handsnúinni fartölvu rétt hjá dettifossi ţá er ég bara ótrúlega glöđ ađ geta skrifađ eitthvađ.‹Gefur frá sér vellíđunarstunu› áđur en ég frýs eđa dett út.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 3/4/07 22:36

Dularfulli mađurinn mćlti:

Ég elska grćjur líka en ţar sem ég er í handsnúinni fartölvu rétt hjá dettifossi ţá er ég bara ótrúlega glöđ ađ geta skrifađ eitthvađ.‹Gefur frá sér vellíđunarstunu› áđur en ég frýs eđa dett út.

fá sér heitt kakó, klćđa sig betur og halda sér fast.

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Bangsímon 3/4/07 22:45

‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Ţeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Gvendur Skrítni 4/4/07 11:13

Grćjur eru snilld.
Byrjađi í vídeódellu ţegar ég var 10 ára
Fór yfir í tölvudellu ţegar ég var 13
Hef veriđ međ vćnan skammt af bíladellu líka - án veglegra bíla ţó ţangađ til ég fékk mér Prius grćjubíl!
Hef undanfariđ mest stundađ ljósmyndadellu
Fékk mér nýveriđ fyrstu leikjatölvuna mína - Wii, snilldar grćja, er núna ađ bíđa eftir ađ einhver búi til líkamsrćktar/innréttingabrots/bardagaleikinn "StarWars Kid" ţađ vćri snilld. ‹Ćfir StarWars Kid taktana›

~~ ŢETTA SVĆĐI TIL LEIGU ~~ •  • X - Gvendur 2015!
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 4/4/07 11:42

Ég á K790i og Sennheiser heyrnartól - meira ađ segja tvö slík.

Svo á ég fartölvu og vefţjón. Og sjónvarp. Og bíl. Ţá er ţađ eiginlega upptaliđ. Eđa jú - ég á brauđrist.

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 4/4/07 11:50

Vá ég er grćjusjúklingur og á tvćr starfhćfar tölvur og tvćr óstarfhćfar fartölvur. Ég á tvo gemsa, videocameru frá sony, digital myndavél. Lcd flatskjá, heimabíó, amerískan ísskáp, rainbow ryksugu og miele ţvottavél og guđ má vita hvađ.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 4/4/07 13:02

Ég er međ Toshiba fartölvu međ innbyggđum hátulurum, ţannig ađ ég ţarf ekkert ađra.
Ég er međ 28"sjónvarp og ágćtis heimabíókerfi, ef ég vill stćkka, ţá er ég međ skjávarpa og 2x2 tjald inni í geymslu.
Síminn heitir Blackberry 8703 held ég.
Svaka grćja sem ég hef stundum kíkt hingađ inn í međan ég bíđ á rauđu ljósi.
Svo er ţađ bara barniđ mitt

Honda Shadow...

‹Hoppar út og bónar krómiđ.. aftur.›

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 4/4/07 14:34

Líklega getum vjer talist vera međ tölvugrćjufíkn ‹Ljómar upp›.

Vjer eigum 5 tölvur (ef vjer munum rjett). Einungis tvćr eru reyndar í reglulegri notkun, eina ţurfum vjer ađ losa oss viđ, ein er merkur forngripur og eina er óákveđiđ hvađ gert verđur viđ. Rjett í ţessu vorum vjer ađ tengja nýtt diskabox viđ ađaltölvuna og erum vjer ţá komnir međ sk. RAID og alls rúmlega 2 TB (*) í diskapláss ‹Ljómar upp og byrjar strax ađ hugsa upp leiđir til ađ fylla allt diskaplássiđ sem allra fyrst. Finnur leiđ til ţess og ljómar niđur›.

(*) Líklega getum vjer talist vera međ einhverskonar vídeógrćjufíkn líka enda tengist ţetta mikla geymslupláss ţví m.a. Erum vjer bćđi međ vídeómyndavjel og vefmyndavjel.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/5/07 08:48

Lappinn minn er ađ koma úr viđgerđ loksins og ţeir voru nú ţađ indćlir ađ hafa ţetta undir ábyrgđinni ţó svo kóksulliđ vćri mín sök‹Stekkur hćđ sína›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
LOKAĐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: