— GESTAPÓ —
Ljóð fyrir mig
» Gestapó   » Kveðist á
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nangez 3/3/07 16:38

Hæ,
Ég er að gera stuttmynd, og það vill svo skemmtilega til að ég þarf ljóð fyrir myndina. Svo mér datt í hug að leita til ykkar.
Ljóðið þarf að innihald aðeins 2 atriði. ( skylda )
-Verður að fjalla um að Frímúrasamtökin, hafi búið til stein kallaðann Frímúrasteinninn.
- Þarf að koma fram að hann er ekki af hinu góða.

Takk fyrir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 3/3/07 17:42

Skyldan mín er fögur fljót
frímúraragreinin,
Byggja verð ég fagran fót
á frímúrarasteininn.

Má vera klám í vísunni?

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nangez 3/3/07 18:24

Þar sem þessi mynd er ætluð aldurhópnum 6-18, nei ég mundi sleppa því. Þarf að vera smá spooky fílingur í þessu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 3/3/07 21:16

Frímúrara fortíð leyndardóma
fordæðurnar véfréttirnar kveina
Fjarlæg löndin furður enduróma
forn ummæli reglunar frá greina
Djöfulegum djásnum töfraljóma
dverga smíði frímúrarasteina
Kraftar þeirra kváðu engum sóma
kyrfilega reyndu þeim að leyna

.
‹kanski svona›

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nangez 4/3/07 15:51

Flootm, nákvæmlega það sem ég vildi. xT

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 4/3/07 18:14

Í fjallinu þeir fundu stein
Frímurarar grimmir
Í honum var illskan ein
Innri kraftar dimmir

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
LOKAÐ
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: