— GESTAP —
Sanna undantekningar reglurnar?
» Gestap   » Dgurml, lgmenning og listir
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Mosa frnka 2/4/04 14:22

Jla mlti:

En a eru til undantekningar sem sanna regluna.

Er essu frasi ekki bara bein ing 'the exception proves the rule'? Fir vita a, en enska frasanum er ori 'prove' aeins eldri merkingu og heppilegra vri a a a sem 'reyna' ea jafnvel 'prfa' frekar en 'sanna'.

En v miur held g a of seint s. Undantekningar halda fram a sanna reglurnar rtt fyrir a, a a meikar alls ekki sens.

‹Dsir mulega og starir t lofti; Jla tekur til ora ...›

Jla mlti:

Tja...etta oratiltki hefur lngum veri mr og mnum tamt, og ykir mitt slekti allt fornt skapi og mli.
Hva segja gir slenskumenn? Er etta enska?

Hva segi i?

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
voff 2/4/04 14:41

Rkfrilega gengur a ekki upp a undantekningin sanni regluna. Undantekningar eru yfirleitt eitthva sem stemmir ekki vi a almenna. Ekki nema reglan geri r fyrir a hvorutveggja meginreglan og undatekningin fr henni s reglan. Ryfjum upp Mendel og baunirnar. Vkjandi erfir og rkjandi. ar eru einstaklingarnir sem hafa einungis vkjandi arfger vkjandi en eir sem eru me rkjandi arfger rkjandi. En ar voru undantekningarnar hluti af reglunni og ar me snnun hennar (kenning Mendels hefi falli um sjlfa sig ef engir einstaklingar hefu veri me vkjandi einkenni).

Undantekningin getur v ekki sanna regluna nema v aeins a reglan geri sjlf r fyrir a undantekningar eigi sr sta. Og jafnvel arf snnunin reglunni sjlfri a vera ngileg og bygg skilgreindu orsakasamhengi. Hver kannast ekki vi braui og mermelai og rtt brausins til a lenda smuru hliinni. a a braui lendi oftar smuru hliinni en eirri smuru er samt ekki rkfrilegar skringar fyrir vi.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Hakuchi 2/4/04 15:04

Ja hr, aldrei hafi mr dotti hug a essi vri merking frasans, eins og a liggur n beint fyrir. Hva sem mnu hugmyndaleysi lur er g feginn v a hafa fengi ga tskringu frasanum sem hefur einmitt fari innilega taugarnar mr.

S tlkun sem g lagi ennan frasa vri s a etta vri nokku sem maur segi vissri kaldhni ea ltt og gfi til kynna a ekki vri um hvsindalega kenningu a ra.

Undantekningin sem sannar regluna. N er regla hins vegar ekki kenning. Gti veri a hr s tt vi frvik fr einhverju normi sem sanni nausyn ess a setja reglu? Til dmis eins og a fst okkar hfum a okkur a drepa nungann, en nokkrar undantekningar eru ar og sannar a nausyn reglunnar um a banna mor. Bara hugmynd.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Mosa frnka 2/4/04 15:58

Hakuchi mlti:

S tlkun sem g lagi ennan frasa vri s a etta vri nokku sem maur segi vissri kaldhni ea ltt og gfi til kynna a ekki vri um hvsindalega kenningu a ra.

J, og s tlkun er algengt dag, lka ensku. lsir notkun ess frasa mjg vel, Hakuchi.

a skrtna (ea jafnvel nokku olandi frilega) er a enski frasinn 'the exception proves the rule' ddi upprunalega a undantekningar reyndu regluna, eins og maur reyni s. sinn heldur ea ei. Reglan er snn ea ei. etta kemur strax ljs.

En san hefur helsta merking orsins 'prove' breyst 'sanna', og essi run hefur komi niur merkingu og notkun frasans ensku.

En frasinn slensku felur ekki sr essa tvrni. 'Sanna' merkir aeins 'sanna', og ess vegna hvarflar a mr a slenski frasinn s ddur beint r ensku, meira a segja eftir a yngri merking orsins 'prove' (sanna) yri algeng. annig a slendingar sitja uppi me frasa sem er svo rkrttur a aeins s hgt a nota hann kaldhni.

Ea hva finnst ykkur? Hversu gamall getur etta oratiltki veri slensku, og getum vi mynda okkur annan og slenskari uppruna ess?

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Jla 2/4/04 16:05

etta dmi fann g ritmlssafni Orabkarinnar, fr miri 20. ld:
Mltki segir, a undantekningin stafesti regluna.
dmi fr fyrri hluta 19. aldar segir:
ll regla hefir sna undanteknng.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
voff 2/4/04 16:14

Hvernig var n aftur brandarinn: " Selasafni Orabkar Hsklans fann g ennan fimm sund krnu seil og stakk honum mig. Gar stundir".

Nei grnlaust hljta au dmi sem eru yfirgnfandi fjlda a gefa okkur einhverja reglu. Hin fu sem ekki eru eins eru undantekningin. Dmi: Flestar kkdsir innihalda kk. Ef maur keypti kkds sem myndi innihalda appelsn vri a undantekning. En a myndi ekki vera snnun reglunni "flestar kkdsir innihalda kk". Ein og sr, fyrir ann sem ekki veit betur, er etta vert mti snnun fyrir reglunni "flestar kkdsir innihalda appelsn".

Auvelt ekki satt Forspjallsvsindin, motherf***ing forspjallsvsindin. Loksins eru etta helvtis heimspekibull a virka Gefur fr sr vellunarstunu eftir velheppnaa rkstudda lyktun.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Mosa frnka 2/4/04 16:20

Jla mlti:

etta dmi fann g ritmlssafni Orabkarinnar, fr miri 20. ld:
Mltki segir, a undantekningin stafesti regluna.
dmi fr fyrri hluta 19. aldar segir:
ll regla hefir sna undanteknng.

hugavert. En finnst r merkingar dmisins og mltkisins sambrilegar?

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Jla 2/4/04 16:24

J, mr finnst sama merking, aeins blbrigamunur. ‹Starir egjandi t lofti› etta krefst frekari hugunar og yfirlegu...lklega ver g a fresta ferinni til Tahiti um einhverja daga.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
voff 2/4/04 16:25

Spurning um a skella sr til Haiti stainn :-) .

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Mosa frnka 2/4/04 16:45

nnur kenning.

Samkvmt Oxford English Dictionary var frasinn upprunalega lengri og frumml frasans latna:

exceptio probat regulam in casibus non exceptis

Undantekningar stafesta regluna fyrir ll tilfelli sem eru ekki undanskilin.

rum orum sagt: me v a segja, kei, reglan gildar ekki hr og hr, stafestum vi a reglan er g og gild almennt, llum tilfellum ar sem vi tkum ekki skrt fram a reglan s ekki gild. etta er allt saman r lgbkum:

Tilvitnun:

1640 G. WATS Bacon's Adv. Learn. VIII. iii. Aph. 17 As exception strengthens the force of a Law in Cases not excepted, so enumeration weakens it in Cases not enumerated.

En nstum v strax fr flk a nota styttri ger frasans:

Tilvitnun:

1662 J. WILSON The Cheats Pref., I think I have sufficiently justify'd the Brave man even by this Reason, That the exception proves the rule.

Ttillinn hr er athyglisverur: Svndlarnir. Gefur einmitt skyn a hr hafi ml lgmanna veri misnota viljandi. Allavega 1837 tti frasinn ntma merkingu bi algengur og furulegur:

Tilvitnun:

1837 GEN. P. THOMPSON Exerc. (1842) IV. 243 With a view of making (according to another of the expressions which I have heretofore found puzzling) one of those exceptions which confirm the rule.

ess ljsi virist mr a slenski frasinn s ing annahvort 'exceptio probat regulam' ea 'the exception proves the rule'. Jafnvel einhverjum dnskum frasa sem g kannast ekki vi.

Hverjir er gir dnsku? Ea lgfri?

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Jla 2/4/04 17:23

Ja, n vri gott ef hin danskttaa nafna mn, Julie, vri hr meal vor.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
voff 5/4/04 10:36

Tilvitnun:

Mosa frnka segir: Hverjir er gir dnsku? Ea lgfri?

g kann sm bu (Hafi eftir mr: "Pengeskyld er bringeskyld, men ikke henteskyld"). Kannast g ekki vi neinn danskan frasa essa veruna.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Vladimir Fuckov 17/4/04 14:39

Vr hfum kvei a psta hr rkfrilega mtsgn er vr bentum rum ri en s umra betur heima hr:

Skv. reglunni "engin regla er n undantekninga" hljta a vera til undantekningar fr reglu essari, .e. reglur sem eru n undantekninga v ef regla essi vri n undantekninga vri hn ar me orin snn. ar me eru til reglur er eigi uppfylla essa reglu. Er hr hugaver mtsgn ferinni.

Hitt er svo anna ml a eigi skiptir ofangreint mli s s merking lg umrddan frasa er Mosa benti a vri hin upprunalega.

Forseti Baggaltu & kbalt- & hergagnaframleislurherra o.fl. Baggaltu • Stafestur erkilaumupki • vinur vina rkisins #1 • Virulegasti Gestapinn, krttleysingi og EIGI krtt • afvitandi aili samhverfra vensla
 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo Senda pst
Mosa frnka 30/4/04 13:01

Gur punkur, Vladimir. Takk fyrir.

 • Svara • Vitna  •  Senda skilabo
Sigurdur 14/5/04 23:22

En er ekki mgulegt a essi regla s undantekning fr sjlfri sr?

» Gestap   » Dgurml, lgmenning og listir   » Hva er ntt?
Innskrning:
Viurnefni:
Agangsor: