— GESTAPÓ —
Vísa dagsins
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 10, 11, 12 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 29/12/06 23:51

Áramótaheitin heit ég strengi.
Hefur samviskan mig plagađ lengi.
Helst ég lofa ađ háma í mig af keti,
hampa víni og ađ liggja uppi í fleti.

Betra tópak ćtla og ađ reykja,
eina nýja dýrategund steikja.
Kneyfa meira af koníaksins fljóti,
kannski draga úr gosţambi á móti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 30/12/06 01:46

Fullnćgingin fćst međ ţví
ađ festa mann í snöru.
Ég óska böđlum enn á ný
endalausri möru.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 31/12/06 00:37

Ég lokafćrslu legg hér inn
á liđnu gömlu ári.
Ég ćtla nú ađ sofa um sinn
í svörtu draumfári.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 31/12/06 02:20

Lćt ég flakka loka orđ
ţví liđiđ er nú áriđ.
Í kvöld ég rjúpur ber á borđ
og bragđa Fálkans táriđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 31/12/06 02:25

Úti glymur glamurshvellur,
glitra stjörnuljósin bleik,
en mig ţjakar eyrnarhellur,
eftir sprengingu og reyk.

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 31/12/06 21:03

Loft er úti mengađ móđu
mćlir fullur liđiđ ár,
Hvar eru skáldin gásska góđu?
Gćjist úr auga lítiđ tár.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
The Shrike 1/1/07 02:13

Bölli kom og Billi fór
býsna góđ ţau skipti.
Ţađ er eins og eđaljór
asnanum burt svipti.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 1/1/07 22:00


Nýtt ár í garđ er gengiđ
gott er veđur heims um ból.
Ennţá hafa fögnuđ fengiđ
fleiri um ţessi jól?

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kaftein Bauldal 8/1/07 18:18

Tóbakskorni tređ í nef,
tárast mjög og dćsi.
Međ President ég prúttađ hef,
pontu á mig splćsi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 11/1/07 01:14

Í mútur býđur millur tvćr,
mér ţađ vekur kćti.
úr seđlavendi varla nćr,
varaţingmannssćti.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Isak Dinesen 12/1/07 22:07

í húsdýragarđi grútfúl skildi
og gröm viđ mann sinn Svana
ţví fjarska mikiđ Finnur vildi
fara uppá hana

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 13/1/07 19:27

(Ţađ var keyrt á bílinn minn í gćrkvöldi eđa nótt.)

Ákeyrsla og afstunga
ollu nokkru tjóni.
Allt of marga aumingja
eigum viđ á Fróni.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđi Folinn 15/1/07 15:09

Ég vil leggja lagiđ til
lífs svo batni hagur:
Veiti birtu, brosi, yl
blíđur mánudagur

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 18/1/07 23:25

Ég var of seinn á „Kveđist á“:

Skátablćti skáldi gćti
skapađ nokkur lćti.
Skátinn sćti, frár á fćti
flýđi skáldakćti.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđi Folinn 26/1/07 12:31

Af ţví hér var á ţađ minnst
og um ţađ margur bragurinn
svo endanlega indćll finnst
mér alltaf föstudagurinn

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđi Folinn 27/1/07 23:06

Laugardags- í ljúfum -reit
lćtur mér ađ dreyma
Unađ vekur ástin heit
og ćvintýrin heima

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđi Folinn 29/1/07 14:07

Lít ég yfir leiđasviđ
lúinn sit og ţegi
Af ţví hvergi gáfust griđ
ég grćt á mánudegi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rauđi Folinn 29/1/07 14:15

Ef er gjörla út í hött
ómur brćđralagsins
verđur ekkert vođa brött
vísa mánudagsins

        1, 2, 3 ... 10, 11, 12 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: