— GESTAPÓ —
GAGNKYNHNEIGÐI ÞORRABLÓTSÞRÁÐURINN
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hjalli 23/1/07 16:28

Ha? Ég? Nei, ég var bara að spurja og svona.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/1/07 17:07

Hjalli mælti:

Vá! Eruð þið með árshátið heimasíðunnar og allt? Djöfull eruð þið flott á því. Er alltaf svona mikið að gerast hjá ykkur í heimasíðudjammi og svona?

Ég held að heimasíða sé ekki svo mikið rétta orðið lengur.... heldur kannski meira eitthvað út í samfélag.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hjalli 23/1/07 17:12

Vá! Eruð þið með árshátið samfélagsins og allt? Djöfull eruð þið flott á því. Er alltaf svona mikið að gerast hjá ykkur í samfélagsdjammi og svona?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/1/07 17:22

Ætli þú getir ekki kallað þetta þjóðhátíð.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hjalli 23/1/07 17:24

Vá, þjóðhátíð og árshátið og þorrablót og svona. Þetta kalla ég sko alvöru samfélagsþjónustu.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/1/07 17:25

‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/1/07 19:03

Vladimir Fuckov mælti:

Kannski ástæða dræmra viðbragða sje að of margir viti ekki með vissu með svona löngum fyrirvara um möguleika á þátttöku. Kannski væri ráð að prófa að auglýsa þetta með tímabundnu fjelagsriti þar sem alvara málsins yrði útskýrð.

Búin að setja inn félagsrit um alvöru málsins. xT

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dýrmundur Dungal 29/1/07 15:57

Nú er mér tjáð að það sé búið að eta umræddan súran púng. Langar mig í framhaldi af því að forvitnast um stöðu boðaðs þorrablóts.‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Stöndum vörð um vora ástkæru mold
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 29/1/07 17:48

Sjá félagsrit Regínu sem heitir „Þorrablótið“ og er enn á forsíðunni.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 12/2/07 16:33

Jæja, á ég að svíða nokkra kálfahausa fyrir Þarfablótið?
‹Kveikir eld›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Offari 12/2/07 16:36

Er allt klárt?. ‹Reynir að skrifa einhvern annál›

KauBfélagsstjórinn.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/2/07 16:41

Ég fer að verða þorrablótsfær. ‹Ljómar upp›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/2/07 17:19

Hver mætir með hákarlinn?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/2/07 18:09

Ekki ég.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 12/2/07 20:39

Verður hákarlinn lifandi eða verður hann kæstur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst

Verður hann ekki bara æstur? ‹baramm-tjiss›

Yfirkvenári Baggalútíu, frystikistusafnari, fólakirsuber, ritari Hlerunarstofnunarinnar og gengilbeina í hlutastarfi
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 13/2/07 14:13

Hvað segiði - er allt í einu kominn upp áhugi á blóti?

Ég fór sjálfur á þorrablót hjá vinnunni í síðasta mánuði og hafði bara gaman af. Hins vegar þýðir það að ég hef uppfyllt lágmarksþörf fyrir þorramat þetta árið. Ef ég held þarfaþing fljótlega er ekkert víst að ég muni bjóða upp á slíkan.

Er samt sem áður áhugi fyrir hendi á einu stykki þarfaþingi?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Dula 13/2/07 14:20

‹Ljómar upp› Var minnst á þarfaþing..........ég er alltaf til í eitt þannig.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
LOKAÐ
        1, 2, 3 ... 8, 9, 10, 11  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: